Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 16

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 16
IV. Starfs/nenn fé/agsins þetta ár hafa verið þessir: 1. Ingimar Sigurðsson búfræðingur frá Draflastöðum frá 1. maí til 1. oktober. Hann hafði með höndum umsjón og verkstjórn í aðaltilraunastöð Ræktunarfélags Norður- lands á- Akureyri í vor og sumar í fjarveru Sigurðar skólastjóra Sigurðssonar. Frá 1. nóvember til 24. des- ember var hann í sendiferð fyrir Ræktunarfélag Norð- urlands um Eyjafjarðarsýslu norðan Akureyrar, Skaga- fjarðarsýslu og Húnavatns. (Sjá skýrslu hans síðar í ritinu). 2. Kristján Jónsson búfræðingur frá Nesi að mestu Ieyti frá 8. apríl til 24. ágúst og frá 16. sept. til 14. desem- ber. Hann hafði á hendi verkstjórn og vinnu í tilraunar- stöðinni á Akureyri. Einnig afhenti hann verkfæri og útsæði og fleira, sem félagið þurfti að senda. 3. Páll Jónsson búfræðiskandidat frá Reykhúsum, frá 19. ágúst til ársloka. Hann tók við skrifstofustörfum félags- ins 24. september. Hann fór leiðbeiningarferð um Eyjafjarðarsýslu framan Akureyrar og Þingeyjarsýslurn- ar báðar. (Sjá skýrslu hans.) 4. Sigurður Sigurðsson hreppstjóri á Halldórsstöðum. Hann var við skrifstofustörf frá 1. janúar til 1. maí. 5. Sigurður Sigurðsson kennari á Hólum. Hann gegndi ritstörfum frá 1. maí til septemberloka. 6. Sigurður Sigurðsson skólastjóri á Hólum. Hann var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.