Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Side 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Side 31
33 sjá hvernig þar væri umhorfs, og hvernig fyrirskipun um Ræktunarfélags Norðurlands hefði þar verið fram- fylgt. 2. Ingimar Sigurðsson. Skýrsla hans er þannig: 1. dag maímánaðar undirbjó eg ferð mína til Akureyrar Á stað hélt eg 2. sama mánaðar, ásamt 1Q skólapilt- um fiá Hólum, og komuin við til Akureyrar að kvöldi þess 3. sama mánaðar. Eg hafði á hendi aðalumsjón og verkstjórn í aðaltil- raunastöð Ræktunarfélagsins á Akureyri þangað til Sig- urður bróðir minn kom heim. Pann 4. maí byrjaði vinnan í tilraunastöðinni, sem var aðallega í þvi fólgin, að undirbúa vermireiti undir sáningu, grafa lokræsi, rista ofan af, og m. fl. Eg hafði mælt svo fyrir, að nokkurir af þeim piltum frá Hólum, sem æltuðu að verða verklega námstímann við tilrauna- stöðina, kæmu nú þegar, því jörð var orðin auð og þýð, og útlit fyrir, að hægt mundi verða að byrja þá strax. Hið verklega námstímabil byrjaði 14. maí og stóð til 1. júlí: Á námsskeiðinu voru 25 nemendur, þar af voru 10 stúlkur og 15 piltar. Kenslunni var hagað eins og undanfarandi vor, nemendurnir unnu að verk- legum störfum 8 klst. á dag, og var svo 1 bóklegur tími (fyrirlestur úr jarðyrkjufræði) flesta daga, þá hægt var að koma því við vegna annara anna. Eftir tilmæl- um Péturs Jónssonar alþingismanns á Gautlöndum fór eg austur á Húsavík 15. maí til að segja fyrir um byggingu sláturhúss, sem Kaupfélag Pingeyinga hefir í hug að reisa þar, (og hefir gert það á þessu sumri). Eftir ósk formanns Ræktunarfélagsins fór eg á aðalfund þess á Blönduós 20. júní. (Sjá fundargerðina): Dagana frá 16. júlí til 24. s. m. fór eg leiðbeininga- ferð um Þingeyjarsýslu. Kom eg á 15. bæi, það sem helst var leitað álits um var: Grasrækt á 12 stöðum. Garðyrkju - 8 — Mælingar - 6 —« — 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.