Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Page 64

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Page 64
66 Afbrigði. Tala tilrauna- staða. Uppskera af vallardagsl. Pund. White globe 19 22,800 Blánæpa (norsk) 13 18,250 Bortfelder 17 18,050 Greystone 13 17,915 Early improved 13 17,400 Dales hybridum 12 15,587 Yellow aberdeen 5 13,600 Finnlands fladnæpe 7 13,000 White tankard 9 11,040 Eins og taflan sýnir er mest uppskeran af White globe, af henni hafa verið reynd tvö önnur náskyld kyn, sem tekin hafa verið með í reikninginn. Þessar rófur eru næringarlitlar og geymast illa, eins og þegar hefir sagt verið. Næst koma blánæpur og bortfeldur, báðar mjög næringarríkar og geym- ast vel. Þær ráðum vér bændum til að byrja með að rækta. Þar til reynslan sýnir að önnur afbrigði þrífast hér betur. Af Bortfelder hafa verið reynd tvö kyn, fjónskar og þýskar. Hafa þær fjónsku reynst betur. Mesta uppskeru höfum vér fengið af dagsláttu 45,000 pd. af White globe og 35,000 pd. af blánæpum. A Suðurlandi höfum vér eigi skýrslur um aðrar tilraunir en þær, sem gerðar hafa verið í tilraunastöðinni í Reykjavík og prentaðar eru í búnaðarritinu. Skýrslur þessar eru frá árunum 1901—6. Eigi er þess alstaðar getið hvenær hefir verið sáð og tekið upp. En að því er séð verður, er vaxtar- tíminn að meðaltali um 120 dagar svo sem áður hefir verið nefnt. Meðaltal af uppskerunni er:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.