Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Side 68

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Side 68
70 Á haustin eru valdar úr þær rófur, sem ætlaðar eru til fræ- ræktar. Rófurnar eiga að vera stórar og vel lagaðar. Þó er eigi ráðlegt að velja úr stærstu rófurnar, því þær geymast ver. Rófurnar þarf að taka upp með varasemi, svo að þær skemm- ist eigi eða að aðalrótargreinin brotni af, því þá er hætt við að rotnun komi í sárið, sem síðan getur eyðilagt rófuna. Blöð- in eru skorin af skamt fyrir ofan blaðfótinn. Síðan er rófun- um komið á geymslustaðinn sem bezt er að sé þur, og hæfi- lega svalur (o—2°—C) stundum eru rófurnar geymdar í svarð- armold eða ösku og má það vel fara. Undireins og jarðvegurinn er orðinn þýður á vorin, þarf að undirbúa svæði það, sem ætlað er til fræræktunar. Mylja moldina og losa vel um hana, að minsta kosti eitt fet á dýpt. Þá þarf að sjá fyrir nægum áburði, einkum fosforsýru og kalki. Nýan áburð má eigi nota. Rófurnar eru settar niður með 18 þuml. millibili í sixak. Þær eru settar jafndjúpt og þær hafa staðið áður í jarðveginum. Þegar grasið fer að vaxa, þarf að styðja við það, svo að það eigi brotni eða leggist flatt í stormum. Fleiri rófnaafbrigði má eigi rækta saman því þá getur víxl- frjógun átt sér stað, og nýir kynblendingar myndast, sem eigi er víst að hafi sem heppilegasta eiginlegleika. Á milli afbrigð- anna þarf að vera minst 60 álnir. Fræið er fullþroska þá skálparnir fara að gulna og fræið að dökkna. Fræið þroskast mjög misjafnt, fyrst í neðstu skálpunum. Þá fræið er full- þroskað í þeim, þarf að skera fræklasana af, binda þá í knippi og geyma þá þar, sem súgur getur leikið um þá og fræið þornað. Það fræ, sem eigi var fullþroska, heldur áfram að þroskast eftir að það var tekið inn. Fræið er hreinsað með þar til gerðum vélum, eða sé um að eins lítið að ræða, er hægt að gera það með höndunum. Af einni dagsláttu sem vaxin er með frærófum er uppskeran 600—1000 pd. af fræi ef vel heppnas. Fræið kostar 2—3 krónur pundið. Kostnaður og ágóði við fóðurrófnarœkt. Þar er fóðurrófur hafa eigi, enn sem komið er, verið ræktaðar að nokkurum mun hér á landi, brestur oss alla reynslu um það, hve kostn- aðurinn yrði mikill, enda fer það mikið eftir því, hve æfðir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.