Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Qupperneq 80

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Qupperneq 80
82 ekki svo varið. í athugasemdum við skýrsluna 1859 segir Sigurður Hansen, að líklega sé í skýrslunum >einungis talið hvað gert hefir verið á hverju ári að þúfnasléttun.« Þessar umsagnir benda til þess, að skýrslurnar séu því á- byggilegri sem lengra liður og má því ætla, að dagsláttu- fjöldinn samkvæmt skýrslunni 1859 sé réttastur. * Af því sem nú hefir sýnt verið er augljóst, Ptógurinn ag þúfnasiéttunni hefir farið fram og hún auk- notaður við b þúfnasléttuna 'st ^850—1860. Um þessar mundir eru og einstöku menn íslenzkir farnir að stunda jarðyrkjunám erlendis og vinna síðan að þúfnasléttun þegar heim kemur. Má í þessu efni nefna Guðmund Ólafsson, er bóndi var á Fitjum í Skorradal. Hann kom heim frá Dan- mörku árið 1851 og hafði með sér plóg. Guðmundur notaði plóginn allmikið eftit því, sem honum segist sjálfum frá. ** Vann hann og allmikið að þúfnasléttun bæði fyrir sjálfan sig og aðra. Enginn vafi getur leikið á því að leiðbeiningar þær, er Guðmundur og aðrir gátu látið bændum f té snertandi þúfnasléttuna, hafa átt þátt í því að hún tók framförum um þessar mundir. Betri verkfæri en áður þektust hafa og létt mönnum starfið þar, sem þau voru notuð. Á árabilinu frá 1860—1870 er alt af árlega Hvað slettað er ' 6 frá 1860—1870 sléttað nokkuð, en það eru allmikil áraskifti að því, hve mikil sléttan er. Um og rétt eftir 1860 er mest sléttað á ári, þá kemst árssléttan upp í 65 dagsl. hæst árið 1861 (Skýrsla á fardögum 1862). Flest ár- in er sléttað frá 25—40 dagsl., en tvö ár nær hún ekki yfir 15 dagsl. og er annað árið eigi nema 12 dagsl. Um jafn-vaxandi framför er því ekki að ræða á þessu ára- bili, þvert á mótti lítur helzt út fyrir kyrstæði ef ekki aftur- för. Samkvæmt skýrslum á fardögum 1861—69 er að meðal- * Sanni næst er að ætla, að þúfnasléttan hafi aldrei fram að 1860 farið fram úr 40—50 dagsl. á ári. ** Andvari 1. árg., 145. bls. — Auk ritgerðar þeirrar, sem hér er vísað til, um þúfnasléttun og prentuð er í 1. árg. Andvara, ritaði Guðmundur ritling, sem hann nefndi »Ætlunarverk bóndans*. Af því kom þó aldrei á prent nema 1 hefti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.