Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Qupperneq 88

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Qupperneq 88
go c. þakningin fer fram á annan háff en í fyrsfu. þakning. Þegar þökurnar koma í stað ristutorfsins, breytist þakningin. í stað þess að ristu skæklarnir voru skaraðir hver á annan, þá eru þökurnar lagðar hver að ann- ari. Þetta gerðu menn nokkuð á tvo vegu. Sumir feldu þök- urnar svo fast saman, sem mögulegt var og höfðu með sér ljá við þakninguna, til þess að skera þökurnar til, svo þær félli sem bezt. Lögðu þeir og þökurnar niður verkfæralaust. Aðrir voru það, sem lögðu þökurnar niður með kvíslum og ekki hirtu um, þó glufur yrðu nokkurar á milli þökuraðanna. Ætluðust þeir, sem þannig tóru að, til þess, að svo vel væri borið á sléttuna, þegar búið væri að þekja, að áburður fylti glufurnar. Þessu munu nú flest allir fylgja, enda var þetta sú aðferð, sem notuð var við búnaðarskólana og frá þeim breiddist hún út. 2. Flagsléttun Flagslétta flagslétta einkennir sig með því, að verkin við hana skiftast í tvo kafla, sem sé: a. Umrótun jarðvegsins. b. Herfun og jöfnun. Flagslétta hefir verið notuð við og við á ýmsum stöðum frá því farið var fyrst að slétta. Ekki getur það þó heitið að hún hafi alment verið tíðkuð, en á ýmsum stöðum hefir hún þótt gefast allvel. Um flagsléttuna skal að eins farið ör- fáum örðum. Umrótun jarðvegsins hefir stöku sinnum farið fram með uppstungu, en þó að öllum jafnaði með plægingu. Ein upp- stunga eða plæing hefir stundum verið látin duga, en þó munu oftar tvær plægingar hafa verið hafðar. Fyrri plægingin hefir þá verið að haustinu, en sú síðari næsta vor, og á undan henni heflr flagið verið herfað. Herfun fer eigi fram, fyr en flagið hefir legið að minsta kosti i missiri, svo að moldin molni betur. Sé tvfplægt verður og tvíherfað og jafnframt herfuninni er flagið jafnað og borinn áburður í það. Moðsalli boiin á flagsléttu hefir þótt flýta því, að flagið grasgreri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.