Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Qupperneq 92

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Qupperneq 92
94 því svo til, að um 60 tegundir af illgresi vaxi á túnum í Norðurbotnum. Þessi ræktunaraðferð þótti slæm að því leyti, að á fyrsta ári var uppskeran fremur lítil og stundum engin, á öðru ári var hún ofurlítið meiri, og á 3., 4. og 5. ári spratt vana- lega fremur vel, en svo fór aftur að draga úr vextinum og á 8.—12. ári var sprettan mjög lítil, var þá landið aftur tekið til kornyrkju. En þó var það títt að hin vallgrónu tún voru slegin í 20 sumur, án þess þeim væri rótað, og lítill eða enginn áburður borinn á. Aburður var borinn á, á með- an kornið var ræktað, en eftir að landið var látið vallgróa var enginn áburður borinn á. A hinum síðari árum, eru menn farnir að nota tilbúinn áburð, og hafa tilraunir sýnt, að hægt er að fá af óræktuðu, grasgrónu landi, þar sem hann er borinn á eins og af bezta túni, ef rétt efni eru borin á. Sérstaklega eru það frjóefnin, köfnunarefni og fosforsýra sem vanta þar í jarðveginn. Til- búinn áburður hefir því verið notaður á þessi vallgrónu tún, þegar grasvöxturinn fer að minka á þeim, og hefir það reynst ágætlega. * * * Tilraunir með grasfræsáðningu hafa sýnt, að sú aðferð getur vel hepnast og orðið miklu ódýrari og gefið meiri uppskeru en gamla aðferðin. Tilraunir með útlend grasfræ báru þó eigi sem beztan árangur, en síðan farið var að safna fræi af innlendum grastegundum hefir það gefist mjög vel. Enn er þó keypt afarmikið af útlendu grasfræi einkum frá norður Finnlandi, sem líka reynist mjög vel. — Af þeim inn- lendu jurtum, sem fræi hefir verið safnað af og áður voru lítt þektar sem fóðurjurtir, má nefna umfeðmingsgras. Til- raunir hafa sýnt að það er einhver hin bezta fóðurjurt; bæði er það þroska mikið, og er næringarríkara en hinar beztu grastegundir. Einnig hefir það þann kost, þar sem því er sáð og nær þroska, að eigi er hætt við að það deyi út aft- ur, því það vex upp af neðanjarðar rótarskotum, sem grein- ast um jarðveginn. Umfeðmingur getur þannig breiðst út yfir stór svæði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.