Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Page 93

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Page 93
95 Þegar óræktað land er tekið og gert að túni er rækÞ unaraðferðin þessi: Fyrsta sumarið er jarðvegurinn plægður og síðan látinn liggja opinn til næsta vors. Annað sumarið er herfað, borið í 250—300 hestar af húsdýraáburði á dagsl. * Síðan er sáð annaðtveggja fóðurrót- um eða höfrum, eftir því hvernig jarðvegurinn er, sé það mýrajarðvegur, er vanalega sáð fóðurrófum. Uppskera af þeim getur verið góð 180—230 tunnur at dagsl. Ef hafrar eru notaðir þarf um 150 pd. á dagsl. Af þeim hefir fengist grasþurrum 20—25 hestar af dagsl. Eftir að rófurnar eru teknar upp að haustinu, eða hafrarnir slegnir og hirtir, er landið plaegt og látið liggja þannig til næsta vors. Þriðja sumarið er landið herfað að nýu og er þá sáð í það, um 100 pd. af höfrum og 25 pd. af grasfræi á dagsl. Þær grastegundir, sem sáð er í plægðann mýrajarðveg, sem á að gera að túni eru, á I vallardagsl., einkum þessar: Rauðsmári (Trífolíum protense)..................... 1 pd. Alsiksmári ( — hybridum).................... 2 — Hvítsmári ( — repens)...................... 1 — Umfeðmingsgras (Vícea crocca)...................... 2 — Vallarfoxgras (Phleum protense).................... 3 — Strandvingull (Festuca elotiora)................... 3 — Túnvingull (Festuca rubra)......................... 4 — Knjáliðagras (Alæpecurus geniculatus).............. 4 — Vallarsveifgras (Poa protens)...................... 3 — Sveifgras (Poa sératína)........................... 1 — Túnlíngresi (Agrostis stolnitera).................. V2 — Samtals . . . 24 V2 pd. Geta má þess að reynslan hefir sýnt, að allar þær fóður- jurta-tegundir þrífast einna bezt, sem hafa rætur eða jarð- stöngla, sem lifa yfir veturinn og þær æxlast með, það er eigi hætt við að þær deyi út. — Nú er orðið algengt í Norðurbotnum að ræktaðar eru ein- * Hér er átt við vallardagsláttu (900 Q faðma).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.