Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Qupperneq 9
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands.
11
8. Á eftir 6. gr. komi ný grein, sem verður 7. gr., er
orðist svo:
„Hreppsbúnaðarfélög á félagssvæðinu, frá Hrúta-
wfirði til Gunnólfsvíkurfjalls, geta sent fulltrúa á fundi
«félagsins, einn fulltrúa hveit, er venjulegast sé
wformaður félagsins, og fengið jarðabætur sínar
wtnældar árlega endurgjaldslaust af búfróðum
„manni, er jafnframt leiðbeini mönnnm í bún-
„aði, greiði pau árgjald í sjóð Ræktunarfélags-
»ins, er eigi sé minna en ein króna fyrir hvern
wfélagsmann, enda sé hann ekki félagi Ræktun-
„arfélagsins.
»Nú eru allir búnaðarfélagsmenn í Ræktunarfé-
»laginu og greiða árgjöld til pess eða hafa gerst
»æfifélagar, og fellur pá árgjald búnaðarfélags
»þess niður, enda ber þá að telja það sem deild af
»Ræktunarfélaginu með öllunt félagsréttindum."
9. Við 7. gr., sein verður 8. gr., 2. málsgrein: Fyrir
»20 félagsmenn" komi »10 félagsmenn
og hvert búnaðarfélag, sem fullnægir
skilyrðum þeim, sem 7. gr. setur."
10. Við 7. gr.: Síðasta málsgreinin orðist svo: »Á ári
hverju gengur einn maður úr stjórn-
inni, sá er þar hefir átt sæti þrjú síð-
ustu árin."
11. Við 12. gr., sem verður 13. gr.: Orðist svo:
»Nú kemur sýsla á félagssvæðinu
»upp einum aðalsýnisreit fyrir sýsl-
»una á þeim stað, sem stjórn Rækt-
»unarfélagsins álítur heppilegastan,
»og sér um land og undirbúning
»jarðvegsins og girðingu, þá styrk-
»ir Ræktunarfélagið sýnisreitinn ineð
»árlegu fjárframlagi, er eigi sé minna
»en '/4 á móts við styrk þann, er
»hann fær annarstaðar að, og hefir