Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Síða 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Síða 11
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 13 svæðinu með áskorun um að ganga að þeim skilyrð- um, sem í þeim felast, og leggi hún síðan breyting- arnar fyrir næsta aðalfund. 10. Fundurinn ákvað, að fundarályktun frá aðalfundi 1908 um deildarstjóralaun og dagpeninga aðalfundarfull- trúa, skuli talin gildandi til næsta aðalfundar. 11. Til að endurskoða reikninga félagsins næsta ár voru kosnir: Kaupfélagsstjóri Hallgrímur Kristinsson á Akureyri. Verslunarstjóri Kristján Sigurðsson á Akureyri. Til vara: hreppstj. Sig. Sigurðsson á Halldórsstöðum. 12. Cand. agric. Páll Zóphóníasson flutti erindium: „Hvað getum vér gert til þess að auka vinnuaflið í sveitun- um og lækka þann útgjaldalið í búi bóndans, sem vinnan hefir í för með sér?" 13. Fjárræktarmaður Jón Þorbergsson flutti erindi um: „Framfaraviðleitni og framtíðarhorfur þjóðarinnar." 14. Cand. agric. Páll Jónsson flutti erindi um: „Hnignun landgæða á íslandi og trúna á framtíð landbúnaðar- ins. Pá varð fundarhlé meðan stóð á héraðssýningu Þing- eyinga, er opnuð var af settum sýslunefndaroddvita Sig-’ urði Jónssyni frá Ysta-Felli, en ráðanautur cand. agric. Ingimundur Quðmundsson flutti erindi um sýningar. 15. Stjórn félagsins var falið að ákveða, hvar og hvenær næsti aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands yrði haldinn. 16. Síðan var Stefán skólameistari Stefánsson endurkosinn í stjórn félagsins ineð því, að allir fulltrúar, sem á fundinum voru, stóðu upp. Fundurinn var óvenjulega fjölmennur, um 200 manns, og þakkaði formaður fundarmönnum fyrir hina miklu og góðu hluttöku þeirra f fundinum. Fundarbókin lesin upp og samþykt. Áður en fundi var slitið flutti Quðmundur skáld Frið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.