Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 29

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 29
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 33 sem hver félagi og félagsdeild vinnur fyrír alla heildina og öll heildin fyrir hvern einn — í einu orði: koma öll- um Norðlendingum i eitt búnaðarfélag. Ræktunarfélagið hefir óbifanlega trú á að þetta muni takast og það fljótlega, svo framarlega að búnaðarfélög- in og sýslunefndirnar fallast á tillögur vorar. Eins og menn geta séð á lagafrumvarpi því, sem prent- að er hér að framan, er gert ráð fyrir því, að búnaðar- félögin greiði árgjald til Ræktunarfélagsins, er nemi 1 kr. fyrir hvern íélaga, »enda sé hann ekki í Ræktunarfélag- inu«. Félag, sem hefir t. d. 25 félaga og af þeim eru 15 Ræktunarfélagsmenn, greiðir þá ekki nema 10 kr. árgjald, og séu allir félagar þess í Ræktunarfélaginu eða gangi í það, verður búnaðarfélagið gjaldfrítt, enda ber þá að skoða það sem deild af Ræktunarfélaginu með öllum fé- lagsréttindum. Pað, sem búnaðarfélagið svo fær í aðra hönd, er fyrst og fremst réttur til að senda fulltrúa á fundi Ræktunarfélagsins, og í öðru lagi það, sem mest er um vert, það fær búfróðan mann árlega heim tii hvers einasta félaga síns til þess að mæla jarðabætur þær, sem unnar hafa verið, og gefa skýrslur um þær til landstjórnarinnar, en jafnframt leiðbeinir hann mönnum í öllu, sem að jarðyrkju lýtur, og vinnur að því af al- hug, að vekja áhuga manna á hverskonar búnaðarfram- förum. Mun verða kostað kapps um að velja til þessa starfa vel mentaða áhugamenn, og er nú, sem betur fer, völ á slíkum mönnum ekki allfáum. Til þess að gera mönnum hægra fyrir að gerast fé- lagar Ræktunarfélagsins og jafnframt tryggja félaginu nokkrar tekjur, þó þær verði litlar samanborið við ár- gjöld þau, sem það nú hefir, var afráðið að færa æfitil- lagið niður í 10 kr. Búumst vér við, að búnaðarfélögin sjái sér hag í því, að sem flestir af félagsmönnum þeirra og helst allir gerist félagar Ræktunarfélagsins, til þess að losna við árgjaldið og njóta ókeypis allra þeirra hlynn- 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.