Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 32
36 . Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. lega betur fyrir komið en hér er bent á. Ef sýslunefnd- irnar leggja fram fé, þá álít ég rétt að þær kjósi mæl- ingamanninn, en þó eftir tillögum Ræktunarfélagsins; yrði það að sjálfsögðu sýsluráðanauturinn. í skilyrðunum fyr- ir styrkveitingum úr landsjóði til búnaðarfélaga mætti á- kveða að sýslunefndirnar kysu mælingamanninn eftir til- lögum fjórðungsfélaganna eða Búnaðarféiags íslands þar sem fjórðungsfélög eru ekki komin á. Ræktunarfélagið hefir hingað til lagt mesta stund á til- raunastarfsemina og verklega kenslu heima fyrir í aðal- tilraunastöðinni. Eins og geta má nærri hafa fæstar til- raunirnar gefið áreiðanleg svör á svo stuttum tíma, en nokkuð má álíta fullreynt. Vissa þykir t. d. fengin fyrir því, að gulrófur og fóð- urrófur þrífist hér norðanlands og gefi góðan arð í hvaða ári sem er, ef þeim er sáð í vermireiti (kalda) að vorinu. Flagsléttur eða sáðsléttur hafa og reynst vel. En hér er að eins fyrsta sporið stigið. Pað er ekki nóg að fá vissuna fyrir að ýmsar matjurtir, fóðurjurtir og tré þrífist hér og gefi góðan arð, heldur verður að fá fólk- ið til að hagnýta sér þá reynslu jafnótt og hún er feng- in. Garðyrkja hefir hingað til verið litið stunduð og slæ- lega hér á Norðurlandi. Meðal margs annars ætti það að verða hlutverk sýsluráðanautanna að koma garðyrkjunni heim á hvert einasta heimili, og yfir höfuð eiga þeir að dreifa þekkingunni á nýjum ræktunaraðferðum út á með- al almennings jafnótt og þær eru fullreyndar í aðaltil- raunastöð Ræktunarfélagsins og fá menn til að taka þær upp. Reir eiga að kenna mönnum að notfæra sér alla gagnlega nýbreytni í yrkingu landsins og jarðabótum, benda mönnum á hentug verkfæri og kenna mönnum að hagnýta sem best alt, sem jörðin gefur af sér og getur gefið af sér. Peir eiga í fám orðum sagt að verða farkennarar í búnaði, sérstaklega i hverskonar jarðyrkju, er heimsœki árlega hvern félagsmann, sífrœðandi og hvetj-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.