Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Side 38

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Side 38
42 Arsrit Ræktunarfélags Norðurlands. þó engu að síður víst, að lifandi verur, einstaklingar og flokkar, hafa dáið út, og að undir það lögmál eru heil- ar þjóðir gefnar. Og hvað snertir kinstofn vorn og vora frægu fornaldarmentun, þá höfum vér þar til samanburð- ar þjóðir, sem frægar voru í fornöld, en hnignað hefir og tæplega virðast eiga viðreisnar von. Má í þvf efni minnast á Grikki sérstaklega, sem voru einhver frægasta menningarþjóð í firri tíð. Þeir náðu frelsi sínu á síðast- liðinni öld, eftir margra alda kúgun og niðurlægingu, og allir framþróunarvinir gengu að því vísu, að nú ættu þeir firir höndum glæsilegt menningarskeið. En hver hefir reindin orðið? Hver er hinn lengi þráði ávöxtur frelsis- ins? Sundurlindi og úlfúð — úlfúð og sundurlindi. F*að eru hnignunaröfl lífsins en ekki þróunaröfl þess, sem frelsið hefir leitt í ljós; einkenni ættlerans en ekki ein- kenni hins lífselska, bjartsína, samúðga þróunarmanns. Og ef vér lítum yfir vort eigið þjóðlíf, hversu mikil lík- indi er ekki þar að sjá og hjá Grikkjunum? Ef vér lít- um ifir alt sundurlindið og úlfúðina með kórónu sína í málaferlunum þ. á.; lítum ifir allar hinar ógeðslegu til- hneigingar, sem í ljós hafa komið, til að sparka náung- anum niður í saurinn og gera hann að stiklu firir sjálf- an sig til meiri eða minni vegs og virðingar; lítum á óhófstilhneigingar þjóðarinnar og óvarfærni í fjármála- sökum, tilhneigingarnar til að lifa á öðrum, á lánum eða á annan hátt, og óbeitartilfinningarnar á því að »neita brauðsins í sveita síns andlitis«, — þá getur ekki hjá því farið, að mörgum manni renni til rifja og að sú hugsun vakni með meira eða minna afli, að máske séum vér orðnir þeir ættlerar, sem enga eiga viðreisnar von. Og því segi ég það: ég veit það ekki, sannarlega veit ég það ekki, hvað vor bíður, og með fullu trúnaðartrausti get ég ekki horft á komandi tíð. En — voninni sleppi ég þó ekki, því án hennar get ég ekki verið. Og þessa von tengi ég einkum við skóla vora og ræktunarstofnanir; við alt, sem að því stefnir að menta fólkið og rækta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.