Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Side 42
46
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands.
fæðistegunda. Tölurnar eru flestar meðaltal af mörgum
efnarannsóknum og flestar teknar eftir Próf. Jurgensen.
Verðið er miðað við stórsölu í Edinborgarverslun hér
á Akureyri (E), hér í Gróðrarstöðinni (G), verslunum hér
á Akureyri (Ak) eða í Kaupmannahöfn (Ka).
Einstaka er áætlað (A), t. d. mjólkin. Er hún sett með
því verðí, sem hæst má fá fyrir hana eins og nú stend-
ur, með því að gera úr henni osta og smjör.
Nokkrar vörutegundir eru settar með því verði, er al-
gengt er manna á meðal (M), og það þó fremur lítið sé
verslað með vöruna.
Fæðistegund. Efnasamsetning í %. Caloriur í einu Kilo- grammi. Verð í aur- um á Kilo- gram. Fyrir einn eyri fást caloriur.
Eg?ja- hvita. Feiti. Kol- vetni.
/ Völsuð hafragrjón . . 15 6 64 3797 E 31 122
\ Haframjöl 15 6 64 3797 Ak 33 115
/ Sagómjöl 87 3567 Ak 40 89
1 Hrísgrjón 8 76 3444 E 24 143
Osigtað rúgmjöl . . . 2 2 70 3138 E 20 157
d Sigtað rúgmjöl .... 9 1 74 3496 Ak 24 145
\/FlórmjöI 9 1 74 3496 E 30 116
Bankabyggsmjöl . . . 12 2 71 3589 Ak 24 149
Makkarónur 9 78 3567 E 60 59
(Kartöflumjöl 1 82 3403 E 35 97
Tvíbökur 12 1,5 75 3704 Ak 90 41
Púðursykur 97 3977 E 50 79
1 Kandís 98 4018 E 60 67
j Melís 97 3977 E 58 69
j Hunang 1 75 3116 Ka 100 31
I Pálmin ....... 100 9300 Ka 100 93
h Svínafeiti 99 9207 E 100 92
/ Margarini 86 7998 E 100 80
— 86 7998 E 96 83
^ Smjör 86 7998 M 140 57
< Tólg 95 8835 Ak 80 110
Nýmjólk í Rv 3,5 3,5 4,5 652 M 20 33
— til sveita . . . 3,5 3,5 4,5 652 Á 11 60
Undanrenna í Rv. . . . 3,5 0,15 4,5 342 M 10 34