Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Síða 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Síða 49
Árstit Ræktunarfjelags Norðurlands. 53 minst sje á það, því þó landsfólki fjölgi, þá fer öll sú fjölgun í kaupstaðina; sveitafólkið stendur í stað. Hið fyrsta, er jeg heyrði nefnt, var kaupið. Auðurinn er afl þeirra hluta er gera skal, og flestir vilja keppa að því að klófesta hann. Og hvað er þá eðlilegra en fólk streymi þangað sem það heldur að það geti grætt mest? En hvar græðum við íslendingar mest? Hvorri vegnar betur, verkamannastjettinni í kaupstöðunum eða sveit- unum? Sveitaverkamanninum vegnar betur. Hann á meira og er eins og menn segja »betur efnum búinn«. En hvernig er því þá varið með þetta háa kaupgjald? Sann- leikurinn er sá, að vissa tíma á árinu er kaupgjaldið í kaupstaðnum hátt og þá geta menn á skömmum tíma innunnið sjer allmikið. En sá tími er stuttur, og brátt rekur að því, að kaupgjaldið lækkar og menn hætta að geta fengið nokkra vinnu. Og þá eyðist háa kaupið undra fljótt, og árskaupið er síst hærra í kaupstöðunum þegar alt er reiknað. í sveitinni er enn margt ókeypis, sem reiknað er í kaupstaðnum. Skæðaskinn, þjónusta og fl. er þannig aldrei réiknað hjúum, og svo er með margt fleira. Margt smátt gerir eitt stórt, og það er víst og á- reiðanlegt, að sveitafólkið á meira. Sumir hafa sagt við mig, að þessi óreglulegi og langi vinnutími í sveitinni hafi sjer þótt svo þreytandi, og þess vegna hafi þeir flutt sig í kaupstaðinn. Pað skal af mjer viðurkent, að þessi mótbára hefir nokkuð — ofurlítið — við að styðjast. En lítið er það. Vinnutíminn er víða of langur, en þegar við segjum það, verður að minna þá, er vilja fá stuttan vinnutíma, á það, að það er ranglát og órjettlát krafa, að ætlast til þess að vinnutíminn hjer á landi sje jafn stuttur og er- Iendis. Munið, að við höfum styttri bjargræðistíma. Pví er okkur áríðandi að nota hann vel, og eigum við að gera eins mikið og aðrar þjóðir gera á sínum langa bjargræðistíma, þá verðum við að vinna betur — vinna lengur. En nógu langur tími er 12 tíma vinna; en þá á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.