Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Síða 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Síða 52
56 Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. gera einstaklingum þetta mögulegt. En hvenær verður það? Ætli það verði fyrri en landið á allar jarðirnar? Og það verður langt þangað til; en jeg held það verði, einhverntíma. Líklega lifum við það þó ekki. þessi leið, að fjölga fólkinu, hvort sem það svo er gert með þessu eða hinu ráðinu, er seinfarin. Okkur, sem liggur á að finna ráð sem minki kostnaðinn við vinnuna, þykir hún því ekki fær nú sem stendur. En það er hugsjón, hún hefir framtíðargildi. Við byrjum á að bollaleggja um skipagöngur til Ameríku og hús- menn; eftirkomendurnir — eða við seinna — framkvæm- um bollaleggingarnar. 2. Nota ódýrara afl en mannsaflið. Af öflum, sem hjer geta komið til greina, er gufu- aflið, vatnsaflið, rafmagnsafl og vindafl; ennfremur kem- ur hjer undir afl dýranna sem við notum. Um fjögur fyrstu öflin má segja, að ekkert þeirra verður alment notað fyrst um sinn. Margt þarf að breytast til þess, en þó munu þeir tímar koma, að fossarnir verða teknir, vatnsaflinu þar breytt í rafmagn og þannig sent heim á heimilin, inn á hvert einasta heimili, inn til allra smábændanna, sem þá verða komnir. F*á lýsir oss rafmagnslampi, þegar við komum í hlaðið seint að kvöldi, og þá sjáum vjer raf- knúðar vjelar vinna þau verk, sem vjer nú með bogið bak og hnýttar hendur stritum við. Gaman er að búa á fagra Fróni nú, en hvað verður það þá? Sljett, frjó tún, unnin með vjelum, sem knúðar verða af rafmagni. Mannshöndin stjórnar og stýrir, og vjer njótum ávaxtanna. En þó þetta rætist, og þið megið vera viss um að svo fer, þá verður það ekki í nánustu framtíð. Verða líklega fyrst barnabörn vor eða þeirra börn, sem það lifa, en að það verðum við, sem nú lifum, til þess þori jeg vart að hugsa, og þó veit enginn hvað fyrir kann að koma. En hestaflið er afl, sem nota má undir eins. Við er-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.