Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 55

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 55
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 59 vjel. Pó ska! athygli vakin á, að beðasljetturnar, sem alment hafa verið gerðar, eru slæmur þrándur í götu sláttuvjelanna. Par er ilt — afleitt — að slá með sláttu- vjel, og sú kemur tíðin, að þær verða sljettaðar um aftur vegna þess. Með nýju greiðunni má óhætt fullyrða að slá má tún; er nú komin á þær nokkur reynsla i því efni, og sýnir hún það. Þó það sje ofurlítill útúrdúr, þá get jeg ekki stilt mig um að segja: Rjett mun vera að slá fyrri slátt með sláttuvjel og slá hann snemma, bera síðan forar- eða þvagáburð yfir og slá seinni slátt á engjaslætti. Rakstrarvjelar eru vart svo góðar enn, að bændum þyki þær raka nógu vel. En þær taka vel ofan af. Að raka með þeim í múga, beita síðan hestinum fyrir planka og aka öllum múgnum heim að tótt er áreiðaniega fljót- asta og besta aðferðin við heysamantekningu. (Hafi hey- ið svo verið slegið með sláttuvjel, aldrei rakað, heldur látið liggja og snúið með snúningsvjel, þá eru manns- brögð á heyskapnum, og þá gengur hann, sje sljett.) Annars væri ugglaust auðgert að fá rakstrarvjelunum breytt svo þær rökuðu betur, ef vissa væri fyrir að þær seldust. Snúningsvjelar eru til margar (4), og snúa þær allar vel. Pær kosta um 200 kr., og það borgar sig því að eins að fá þær, að heyskapurinn sje mikill og mikið not fyrir þær. Vagna og kerrur. Allstaðar þar sem mögulegt er að aka vegna veganna, á að hætta að nota reiðinginn. Taka upp sið fornmanna og fara að aka. En þó ekki sje hægt að nota hvern manna til aksturs heima við, þá borgar hún sig samt. Ekkert heimili getur án hennar verið til lengdar. Svo batna vegirnir nú óðum, og ekki mun líða á mjög löngu þar til aka megi um aðalþjóðveg í flestum sýslum landsins. Og þá kemst hver bóndi af með 5 sinnum færri hesta en nú, og verður það Ijettir á fóðrunum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.