Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Side 57

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Side 57
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 61 inu. A milli þeirra þarf fjármaðurinn að rölta, og þá stundum bera heyið milli húsanna. ÖIl ættu þau að vera saman með einni sameiginlegri hlöðu við. Þar ætti einnig að vera hesthús fyrir hross þau, sem ekki eru notuð. Væri þá ekki ólíkt að hirða í þeim? Fjós og hesthús fyrir hesta þá, sem notaðir eru, ætti að vera nálægt bænum. Forfeður vorir höfðu þann sið, að setja hey sín sam- an í stakkgarð að sumrinu og flytja þau síðan heim að vetrinum. Pegar vinnan er ódýrust að vetrinum er áríð- andi að geta flutt hana til, svo sem minst verði að gera að sumrinu og mest að vetrinum, eða Ijett sumarstörfin með vetrarstörfunum. Petta var tilgangur fornmanna með því að setja heyið í stakkgarð. Og eins ættum vjer að gera þar sem heybandsvegurinn er langur. Hve margir nota heykvísl við dreyfingu votabands? — og hvílíkur Ijettir og flytir er það þó ekki. Hve margir eru ekki þeir, sem moka lausri mold og möl með litlum spaða, í stað skóflu sem tekur miklu meira. Og svo mætti telja margt fleira, en tíminn leyfir það ekki. Að eins skal enn minnast á eitt handverkfæri, sem ætti að vera á hverjum bæ. F*að er skilvindan. Eftir skýrslunum er að eins skilvinda á öðrum hvorum bæ, en slíkt má ekki vera og á ekki að vera. Þær gera bæði vinnuna við vinslu mjólkurinnar Ijett- ari og ódýrari og ná meira smjöri úr mjólkinni. Skilvinda ætti því að vera á hverjum bæ. Skilvindumjólkin er holl og góð eins og önnur mjólk, og sú kenning sem segir annað — og hún hefir verið, og er enn, til hjer á Iandi — er röng. Tilraunir hafa sýnt það og sannað. Enn má minnast á jarðabætur. Margar jarðabætur eru þess eðlis, að þær spara vinnu. Þar má fyrst minna á þúfnasljettur. En aftur skal jeg taka það fram, að eigi þær að koma að tilætluðum not-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.