Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 68

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 68
72 Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. sáð 1909. Það kom strjált upp og eftirtekjan hefir verið lítil. F’að getur eigi verið tiltal að sá þessari grastegund i góðan og frjóan jarðveg, þar eð aðrar tegundir gefa þar meiri eftirtekju. f þurrum og sendnum jarðvegi get- ur aftur verið tiltal að sá til hans, því að hann þrífst þar betur en flestar aðrar jurtir. c. HávinguII (Festuca pratensis). Til hans var sáð 1904. Hann hefir þrifist vel. Heyaflinn hefir verið sem svarar 2000 pd. af dagsláttunni að meðaltali. F*að er há- vaxin jurt (um 130 cm.). Fræið hefir komið vel upp. Hávingull þrífst best í rökum jarðvegi, einkum myldn- um mýrajarðvegi; hann getur og vaxið í sendnum jarð- vegi, ef hann er nógu rakur. Hann er góð fóðurjurt. d. SauðvinguIsbróðir(FestucaduriuscuIa). Til hans var sáð 1905 og 1909. Hann hefir myndað allþjetta gras- rót. Heyaflinn hefir verið sem svarar 2000 pd. af dag- sláttunni að meðaltali. Hann þrífst best í nokkuð þurr- um og sendnum jarðvegi, og er varla gerlegt að sá honum annarsstaðar, því að í betri jarðvegi gefa aðrar jurtir meiri eftirtekju. e. Tágavingull (Festuca arundinacea). Til hans var sáð 1904 og 1909. Fræið var sænskt í fyrra skiftið, en þýskt í síðara skiftið. Af því fræi, sem sáð var 1904, hefir sprettan verið fremur lítil, um 1400 pd. af dag- sláttunni að meðaltali. F*eir reitir, sem þýska fræinu var sáð í, spruttu mjög vel í fyrra. Tágavingull þrífst best í rökum og myldnum jarðvegi. Hann er hávaxiun (130 cm.). Fræið kemur vel upp, en er nokkuð dýrt. Hann myndar varanlega grasrót. 5. Sikjakornpuntur (Glyceria fluitans) hefir verið reynd- ur, en eigi í þeim jarðvegi, þar sem hann nær vanalega mestum þroska, en það er í blautri léirleðju; hefir hann náð litlum þrifum í tilraunastöðinni. F’ó má ætla að hann geti þrifist hjer á landi og náð þroska þar sem skilyrðin eru við hans hæfi. 6. Snarrótarpuntur (Aera cæspitosa). Til hans var sáð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.