Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Síða 69

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Síða 69
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 73 1909, bæði þýsku og íslensku fræi; kom hvorttveggja allvel upp, en sprettan hefir verið fremur lítil, bæði fyrsta árið og í fyrra, einkum af íslenska fræinu. Snar- rótarpuntur er mjög sjaldan ræktaður érlendis, þar eð hann þykir þar miður góð fóðurjurt. Hjer vex snarrót- arpuntur bæði á túnum, á grundum og í grasmóum ut- an túns. Hann nær mestum þroska, ef jarðvegurinn er rakur. Hann ber hjer fullþroska fræ, og má safna fræinu og sá. Annars er eigi hægt að fá fræíð nema frá F*ýska- landi. — Snarrótarpuntur þykir hjer góð fóðurjurt. Best er að sá honum einum sjer, en eigi með öðrum gras- tegundum. Pá myndar hann þjetta og góða grasrót. En ef honum er sáð rneð öðrum grastegundum þá myndar hann þýfi. 7. Bugðupuntur (Aera flexuosa). Til hans hefir verið reynt að sá þýsku fræi, en mjög litlum þroska hefir hann náð. 8. Hálingresi (Agrostis vulgaris). Til þess var sáð 1909. Fræið kom jafnt upp, en eftirtekjan var fremur lítil í fyrra. Pað vex helst í lausum og rökum jarðvegi, er varanlegt og myndar þjetta grasrót. F*að vex víða hjer á landi. 9. Skriðlíngresi (Agrostis alba). Til þess var einnig sáð 1909. F’að náði líkum þroska og hálíngresi. Af báðum þessum tegundum er smágert og næringarmikið fóður- gras. F*að er gott að sá þeim með hávöxnum grasteg- undum, því að þær þjetta grasrótina og auka eftir- tekjuna. 10. Fóðurfax (Bromus inermis). Pví var sáð árið 1904, og síðan flest árin. Heyaflinn hefir verið sem svarar 2500 pd. af dagsláttunni að jafnaði. F’að er hávaxið gras (1 meter og þar yfir) og þrífst best í lausum og þurrum jarðvegi. Pað er mjög varanlegt. F*að eykst á þann hátt að það skýtur rótaröngum út frá sjer og vaxa upp af þeim blöð og stönglar. Gras þetta ryður sjer þess vegna til rúms eftir því sem árin líða, ef
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.