Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Side 77

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Side 77
Arsrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 81 Ræktuq graslendis. Undirbúningur lands til grasfræsáningar. — Með undirbúning jarðvegsins, áburð o. fl., sem nú verður getið, hafa eigi verið gerðar reglulegar eða ná- kvæmar tilraunir. Eftir minni fyrirsögn hafa verið rækt- aðar með grasfræsáningu nær 50 dagsláttur í grend við Akureyri. Við ræktun þeirra hafa verið notaðar nokkuð breytilegar aðferðir, og á þeirri reynslu, sem við það hefir fengist, er það bygt, sem hjer verður sagt. farövegurinn. Svo unt sje að gera sjer von um, að grasfræsáning hepnist vel, þarf jarðvegurinn að vera hæfilega rakur, vel unninn og nógu mikið borið á. Sje jarðvegurinn mjög þur eða sendinn, er varla gerlegt að sá þar öðrum tegundum en þeim, sem þrífast í þurrum jarðvegi, t. d. fóðurfaxi. Sje hann aftur mjög rakur, má sá sikjakornpunti eða háliðagrasi. Holta- eða harðvellisjarðveg má vinna með tvennum hætti: Jarðvegurinn er plægður, jafnaður, herfaóur og borið á hann svo snemma að vorinu, sem unt er. Eftir það er sáð. Sje þessi aðferð notuð, er einkum að gæta þess, að vinna jarðveginn nógu fljótt, svo að hann nái ekki að þorna, því þá verður vinslan mikið erfiðari. Pað þarf að bera á auðleystap áburð. Búfjáráburður nægir varla eingöngu, því eigi er hægt að blanda hann svo vel moldinni, sem nauðsyn er á. Agætt er að nota tilbúinn áburð, annaðhvort eingöngu eða með búfjár- áburði. — Mjög gott er að bera á hverja dagsláttu: 50 hesta búfjáráburðar, 300 pd. Superfosfat, 150 pd. Chile- saltstein,50 pd. kalíáburðar. Pegar búið er að vinna jarðveginn og bera á hann, er sáð. Sje svo að farið, sem hjer hefir verið sagt, spar- ar það vinnu. Margar af þeim jurtarótum, sem áður voru í graslendinu, lifa; og ef þær grafast eigi mjög djúpt niður í moldina, taka þær að spretta, og smá grastoppar 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.