Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Síða 78

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Síða 78
82 Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlancís. koma upp til og frá um flagið. Gróðurinn verður því sambland jurtanna, sem áður uxu á svæðinu, og þeirra sem sáð er til. Með þessum hætti má gera gott gras- lendi, að eins að ^þess sje gætt, að bera nægilega mikið á. Þetta er ódýrasta og fyrirhafnarminsta aðferðin, og hefir gefist vel, þar sem hún hefir verið reynd. Eigi að vanda meira til fræsljettunnar, er jarðvegurinn plægður fyrsta árið að vorinu, jafnaður, herfaður og bor- ið á hann. Síðari er sáð í hann höfrum eða fóðurróf- um. Um haustið er svo landið plægt á ný og látið liggja þannig yfir veturinn. Næsta vor er herfað, borið á, ef þurfa þykir, og síðan sáð grasfræi. Með þessu móti verður jarðvegurinn myldnari og betur blandinn næringarefnum. Pessi aðferð er hentug, einkum ef nauð- syn er að nota búfjáráburð nær eingöngu eða alveg. Á þessum fræsljettum gætir mest þeirra jurta, sem sáð er til, og er því hægra að ráða því, hvaða jurtir vaxa þar, en á hinum sljettunum. Sje grasrótin mjög seig, eða eigi að rækta mýrajarð- veg, getur verið nauðsyn á að láta jarðveginn liggja i tröð (brak) eitt eða tvö ár, eftir að búið er að plægja hann í fyrsta skifti. Að sjálfsögðu þarf áður að ræsa hann nægilega vel. Áburður. Til þess að fræsáning hepnist, er nauðsyn- legt að bera vel á, og einkum sjá fyrir því, að næring- arefnin sjeu í auðleystum samböndum í jarðveginum, svo hinar ungu jurtir geti hagnýtt sjer þau um leið og þær þurfa þeirra með. Að sá í næringarsnauðan jarðveg, þar sem eigi er borið vel á, er sama og að kasta pen- ingum í sjóinn; fræplönturnar vantar þar nauðsynlega næringu, þær deyja, öll fyrirhöfn verður til ónýtis. Búfjáráburður er borinn á eftir að búið er að sljetta yfirborðið; hann er þá plægður eða herfaður saman við moldina. Tilbúnum áburði er dreift skömmu áður en sáð er; það þarf að gerast vandlega: verður að mylja hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.