Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 82
86
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands.
Plæging.................................... 20.00 kr.
Herfun .................................... 14.00 —
Jöfnun .................................... 18.00 —
Áburður.................................... 50.00 —
Fræ: Hafrar 75 pd........................... 7.00 —
Grasfræ 24 pd........................ 24.00 —
Sáning ..................................... 7.00 —
Samtals . . . 140.00 kr.
Pannig kostar sljettan sáin ekki meira en 90.00 kr.,
ef áburður er ekki með talinn.
Til þess að undirbúningur jarðvegsins þurfi eigi að
kosta meira en hjer er gert ráð fyrir, þarf jörðin að
vera myldin, og þýfið eða mishæðirnar ekki svo mikið,
að mikla vinnu þurfi til að jafna landið eða færa mold-
ina til. Ráð er gert fyrir, að þessi vinna sje framkvæmd
bæði með moldreku (hestareku) og handverkfærum.
Sje vandað meira til undirbúnings jarðvegsins, verður
vinslan nokkru dýrari. Sje, t. d., jarðvegurinn brotinn ári
áður en sáð er í hann, má ætla hjerumbil þessi: , að kostnaðurinn verði
1. ár:
Plæging . 25.00 kr.
Herfun . 14.00 -
Jöfnun ....... . 8.00 - 47.00 kr.
2. ár:
Plæging ...... . 15.00 kr.
Herfun . 10.00 -
Jöfnun . 10.00 -
Fræ: Hafrar 70 pd. . . . 7.00 -
Grasfræ 24 pd. . . . 24.00 -
Sáning . 7.00 - 78 00 -
Samtals . . . 120.00 kr.