Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Síða 86

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Síða 86
90 Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. halda því í rækt. Jeg er mjög þakklátur fyrir allar þær bendingar, sem jeg fæ í þá átt. Jeg hefi sett þessar töl- ur hjer að framan eftir meira eða minna nákvæmum skýrslum. Skýrið mjer nú frá reynslu ykkar, bændur góðir, allir sem lesið þetta! Þrýtur áburðurinri, ef mikið er yrkt? Sje um mikla nýyrkju að ræða, má búast við, að víð- ast hvar vanti áburð, til að auðið sje að koma landinu í góða rækt og halda henni við. Víða geta menn þó afiað sjer nægilegs áburðar. Þarinn liggur ónotaður í fjörunum í stórum röstum. í honum eru nær því eins mikil jurtanærandi efni og í mykju. Vjer látum sjávaröldurnar skola þessu burt, en notum það ekki til að auka frjósemi jarðarinnar, og sleppum þannig miklu gulli úr greipum vorum. Ymiskonar fiskrusli er kastað í sjóinn. í því eru mörg dýrmæt næringarefni, sem einnig verða oss að engum notum. Búfjáráburðurinn er þannig hirtur og hagnýttur, að ó- hætt má fullyrða, að nær helmingur verðmætra efna, sem í honum eru, fari forgörðum. Væri nú ráðin bót á öllu þessu, gætu menn víða haft gnægð áburðar. En yrði samt vöntun, mætti kaupa til- búin áburðarefni, svo hægt yrði að breyta óyrktu landi í ræktað. Reynslan er búin að sýna, að tilbúin áburðar- efni geta komið að fullum notum hjer eins og annar- staðar. En tilbúinn áburður er nokkuð dýr, kostar um 50.00 kr. á dagsláttu, ef vel er borið á óyrkt land. Regar búið er að koma rækt í jörðina, eykst hey- aflinn, búpeningnum fjölgar og áburðurinn verður meiri. Rœktuðu landi má halda i góðti rœkt með áburði þeim, er fæst undan þeim skepnum, sem fóðraðar eru með þvi heyi, er fœst af landinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.