Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Síða 87

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Síða 87
Arsrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 91 Að sjálfsögðu þarf að hirða áburðinn vel. Til stuðnings þessari staðhæfingu, sem hjer er eigi rúm til að rökstyðja frekar, má benda á, að enda þótt jurtirnar taki til sín nokkuð af næringarefnum jarðvegs- ins og sumt af hinum þýðingarmestu þessara næringar- efna flytjist árlega burtu með afurðum búfjár þess, er á jurtunum lifir, þá leysast steinefni áburðarins smátt og smátt sundur og geta síðan komið jurtunum að notum. Bakteríur og sveppar, sem lifa sjálfstæðu lífi í moldinni eða á rótum ýmsra jurta, einkum af ertublómaættinni, vinna að því að auðga jarðveginn að köfnunarefnissam- böndum. Köfnunarefnið taka þær úr loftinu, og það er hið þýðingarmesta og dýrasta næringarefni jurtanna. Tún vor sanna það best, að þetta sje á rökum bygt. Undravert er, hvérsu vel þau spretta, þegar litið er á það, hve áburðurinn hefir verið illa hirtur og hagnýttur. En það mun einmitt vera bakteríulífið í jarðveginum, sem á einn öflugastan þáttinn í frjósemi túnanna. Eigum vjer að yrkja landið? ísland er mest frábrugðið öðrum löndum að því, hve lítið það er ræktað; 4 □ mílur af 1870, það er lítill hluti, og ræktun þessa Iitla hluta er þó mjög ábótavant. Reynsla manna á umliðnum öldum hefir þó sýnt og sannað, að hin vissasta tekjugrein landsbúa hefir verið jarðræktin. Túnin hafa aldrei með öllu brugðist, þó alt annað hafi valdið vonbrigðum. Enda viðurkenna allir bændur þetta. Rví skyldum vjer þá ekki kappkosta að rækta jörðina sem allra best? Hjer að framan er sýnt fram á, að túnræktin geti ver- ið arðvænleg, og af því fje, sem lagt er til nýyrkju, geti fengist töluvert háir vextir, alt eins háir og þeir yrðu, ef fjeð væri lagt í annað. Með því að yrkja jörðina er fje lagt á vöxtu. F*að fje verður eigi aftur tekið, en arðurinn rénnur til eigandans,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.