Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 99

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 99
Árstit Ræktunarfjeiags Norðurlands. 103 arefni, fræ, plöntur, útl. áburð o. fl. Þannig löguð við- skifti hefir fjelagið í flestum hreppum hjer norðanlands. Eykur það mjög örðugleika þessarar starfsemi, hve við- skiftasvæðið er stórt, en samgöngur óhagfeldar á ýmsan hátt. Fjelagsmenn þurfa því að senda pantanir sínar í tíma, ef þær eiga að geta orðið afgreiddar í tæka tíð, því fyrirliggjandi birgðir hefir fjelagið sama sem engar, en kaupir að eins samkvæmt pöntunum fjelagsmanna. Fjelagið hefir nú sambönd við ýms verslunarhús og verksmiðjur í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Danmörku, þýskalandi og Bretlandi og pantar frá hverjum það er best virðist henta. Meðan þessi pöntunarstarfsemi var á reynsluskeiði að leitast fyrir um verkfærakaupin á ýms- um stöðum, vildi til að fjelaginu voru send verkfæri, er ekki voru allskostar hentug eftir vorum staðháttum. Petta hefir fjelaginu verið fundið til foráttu af ýmsum. En þegar tekið er tillit til allrar afstöðu, virðist mega líta á það mildari augum. Og nú getur fjelagið fært sjer í nyt reynslu fyrri ára. Ýms jarðyrkjuverkfæri, sem fjelagið útvegar, svo sem plógar, herfi, moldrekur o. fl., einnig aktygi allskonar, eru nú smíðuð hjer á Akureyri. Fást þau ei ódýrari eft- ir gæðum frá útlöndum, og þá síst ástæða til þess að sækja þau þangað. Alls hefir fjelagið útvegað á þessu ári vörur fyrir 6,543.00 kr. Þar af er um Vs girðingar- efni, fræ og áburður fyrir svipaða upphæð, um 20 kerr- ur með aktygjum og hitt ýmiskonar verkfæri. IV. Verðlauri. Verðlaun fyrir vermireiti eða garðyrkju hafa á þessu ári verið veitt þeim Sigurgeiri Jónssyni bónda á Heliu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.