Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 101

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 101
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 105 en ekki voru þær trjenaðar. Alls varð uppskeran af róf- unum 7000 pd. eða 35 tunnur. Fóðurrófur voru ræktaðar í 200 Q faðma stórum reit. Pær uxu nokkuð misjafnlega, því að mörg afbrigði voru. reynd. Meðal annars var gerð tilraun með, hve mikla uppskeru mætti fá af einum smáreit (9 □föðmum). Var borið á hann 3 hestar af kúamykju og dreift yfir hann nokkru af áburðarlegi og útlendum áburði. Fræinu var sáð 2. júní, tekið upp 28. september. Uppskeran varð 525 pd. að þyngd, eða sem svarar 52,500 pd. af dag- sláttu.* Kartöflur voru settar niður 26. maí, vel spíraðar, í 200 □faðma stóran reit. Pær voru teknar upp 26.-28. september. Uppskeran varð um 16 tunnur, auk smælkis. Af öðrum matjurtum óx mjög vel blómkál, grænkál, salat, spínat, kjörvel. Hreðkur voru fullþroska í vermi- reitunum síðari hluta maímánaðar. Skalatlaukur óx mjög vel. Af honum voru sett niður 2 afbrigði og af öðru þeirra laukar bæði frá Noregi og Danmörku. Danski laukurinn óx best. »ÚtsáðsIaukurinn« var að eins 1 pd. að þyngd, en uppskeran 6V2 pd. Trjáplöntum var plantað í garðinn vorið 1904. Voru þær frá Noregi. F*ær lifa flestar enn, en hafa varið frem- ur þroskalitlar. Plöntur aldar þar upp af fræi hafa þrosk- ast miklu betur. í sumar óx reynir frá útlöndum, gróð- ursettur 1904, mest 24 þuml., en reynir alinn þar upp af fræi 39 þuml. Síberískt ertutrje hefir vaxið 22 — 26 þuml. Fjallarós var gróðursett 1904 og öll árin vaxið mjög vel. Hún blómstraði fyrst í fyrra sumar. Síðustu árs- sprotar hennar voru 2'ti al. að lengd. Pess skal síðast getið, hvað fjárhagshliðina snertir, * Þetta sýnir auðvitað að eins, hve mikils er hægt að afla hjer með góðri rækt og hirðingu. Til samanburðar skal þess getið, að suð- ur á Þýskalandi er 46000 pd. af dagsláttu talin mjög góð upp- 3 skera.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.