Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Síða 103
Arsrit Ræktunarfjelags Norðurlands.
107
urlands. Þrem mönnum úr hverri sýslu var heitið styrk
til fararinnar, 30 kr. hverjum. Umsóknir komu frá 47
mönnum. Að eins 12 þeirra var heitið styrk, en hinum
gefinn kostur á að taka þátt í förinni á eigin kostnað.
Ferðin var talið að byrjaði 27. júní frá Akureyri. Að
vísu höfðu Norður-Þingeyingar lagt af stað 3 dögum
fyr, og á leiðinni jókst flokkurinn smátt og smátt, þar
til komið var í Hrútafjörð.
Peir, sem tóku þátt í förinni, voru þessir:
Úr Pingeyjarsýslu:
1. Jóhannes Árnason, búfr., Gunnarsstöðum í þistilfirði.
2. Jón Sigurðsson, búfr., Ystafelli í Köldukinn.
3. Páll H. Jónsson, bóndi, Stóruvöllum í Bárðardal.
4. Sigurður Jónsson, bóndi, Arnarvatni við Mývatn.
5. SigtryggurVilhjálmsson, búfr.,YtribrekkumáLanganesi.
6. Tryggvi Hjartarson, Ytraálandi í þistilfirði.
7. Þorsteinn Pórarinsson, búfr., Dal í Þistilfirði.
Úr Eyjafjarðarsýslu:
8. Einar Guttormsson, Ósi í Hörgárdal.
9. Hannes Davíðsson, bóndi, Hofi í Hörgárdal.
10. Jón Guðlaugsson, bóndi, Hvammi í Eyjafirði.
11. Indriði Helgason, Reykhúsum í Eyjafirði.
12. Páll Jónsson, búfr.kand., frá Reykhúsum í Eyjafirði.
13. Porbjörn Jósefsson, Espihóli í Eyjafirði.
Úr Skagafjarðarsýslu:
14. Albert Kristjánsson, bóndi, Páfastöðum.
15. Guðmundur Davíðsson, bóndi, Hraunum.
16. Jón Sigurðsson, búfr., Reynistað.
17. Ólafur Sigurðsson, bóndi, Hellulandi.
18. Tobías Magnússon, bóndi, Geldingaholti.
19. Tómas Pálsson, bóndi, Bústöðum.