Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Side 131
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands.
135
Hannes Hafstein, bankastjóri.
Jóhannes Jóhannesson, kaupmaður.
Jón Þorkelsson, Dr., skjalavörður.
Jón Magnússon, bæjarfógeti.
Klemens Jónsson, landritari.
O. P. Blöndal, póstafgreiðslumaður.
Skúli Thoroddsen, alþingismaður.
,V. Claesen, landsfjehirðir.
Æfifjelagar.
Guðmundur Hannesson, læknir.
Ingimundur Guðmundsson, ráðanautur.
Sighvatur Bjarnason, bankastjóri.
Borgarfjarðarsýsla.
Æfifjelagar.
Einar Pálsson, prestur, Reykholti.
Halldór Vilhjálmsson, skólastjóri, Hvanneyri.
Jón Hannesson, bóndi, Deildartungu.
Páll Jónsson, kennari, Hvanneyri.
Páll Zóphoníasson, kennari, Hvanneyri.
Snæfellsnessýsla.
Ársfjelagar.
Guðlaugur Jónsson, bóndi, Furubrekku.
Jón Magnússon, pastor emeritus, Bjarnarhöfn.
Dalasýsla.
Ársfjelagi.
Björn Bjarnason, sýslumaður, Sauðafelli.
Barðastrandarsýsla.
Ársfjelagi.
Magnús Sæbjörnsson, læknir, Flatey.