Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Page 19

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Page 19
21 mistekist, svo þær verður að endurtaka, en slíkt tefur mjög fyrir. Loks skal svo drepið örlítið á súgþurrkunina og þá reynslu er hún hefur gefið. Hún hefur nú verið framkvæmd í þrjú sumur og sífellt í vaxandi mæli og má segja í stórum drátt- um, að reynsla þessara þriggja sumra sé mjög á einn veg, því þurrkunarskilyrðin, meðan súgþurrkunin hefur staðið yfir, liafa verið mjög áþekk öll sumurin. Það er því engin ástæða til að endurtaka það sem um þetta er sagt í síðustu skýrslu. Því til viðbótar má þó segja þetta: Það virðist æskilegast, að kerfinu í hlöðunni sé þannig fyrir komið, að aðalblástursstokkur liggi eftir miðju hlöðu- gólfi og blási svo út frá honum til beggja hliða í hliðarstokka, sem liggja út frá aðalstokknum með um eins meters milli- bili eða undir grindur, er haldi heyinu á lofti frá hlöðugólf- inu. Frá endum hliðarstokkanna eða grindanna út að veggj- um, má vera um 60—70 cm. bil. Þá virðist æskilegt að inn úr vindauga, þar sem hey er tekið inn, sé brú eða pallur, svo hægt sé að dreifa heyinu þannig um hlöðuna að eigi troðist saman mikið meira á einum stað heldur en á öðrum. Það hefur sem sé komið í ljós hér, þar sem aðalstokkurinn liggur inn með öðrum vegg hlöðunnar, að heyið þornar fyrst yfir aðalstokknum og síðan sleppur blásturinn greiðast þar í gegn, einkum upp með veggnum, en miðjan þar, sem heyið verður þéttast, verður útundan. Einkum kemur þetta þó að sök þar, sem heyið treðst rnikið saman, eins og inn úr vindauga og getur endað nreð því, að blásturinn hafi sig alls ekki í gegnum heyið á þessum stöðum, en sleppi of greiðlega annars staðar. Þá virðist svo, að þegar heystæðan er orðin yfir 4 m., sér- staklega þegar látið er inn í hlöðuna smátt og smátt, svo það neðsta er ef til vill orðið fullsigið og þétt áður lokið er að láta inn, að þurfi mjög mikla orku til þess að blása í gegnum heyið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.