Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 21

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 21
23 sumarið var mest af rófunum selt í ágúst og byrjun sept. og því hvergi nærri fullvaxnar. Kálmaðkur skemmdi þær nokkuð, en ef til vill hefur það dregið úr honum síðastliðið sumar, að dreift var D. D. T. yf- ir garðinn um það leyti, sem flugan var að leggja egg, en þó líklega heldur seint. Kornrækt var lítil bæði árin. Nokkru olli þar um síðast- liðið sumar, að sumt sáðkornið spíraði ekki. Túnstærðin hefur aukizt um Vz—2/s ha. þessi árin, en garð- ar óbreyttir að stærð. III. Frœðslustarfsemi o. fl. Vorið 1946 voru tvær stúlkur á sumarnámskeiði, þær: Ingibjörg Bjarnadóttir frá Blöndudalshólum og Unnur Gísladóttir frá Fjósum, Húnavatnssýslu. Ársritið kom síðast út vorið 1946, þá fyrir tvö ár. Ókleyft hefur reynst nú siðustu árin að gefa ritið út á hverju ári vegna þess, hve dýr útgáfan er orðin. Eins og að undanförnu hafa fjölmargir heimsótt Gróðrar- stöðina, þar á meðal ýmsir ferðamannahópar eða félög. Síðastliðið sumar voru reistir í stöðinni minnisvarðar þeirra Páls Briems, amtmanns, fyrsta formanns og eins helzta forgöngumanns að stofnun Ræktunarfélagsins og Sigurðar Sigurðssonar, búnaðarmálastjóra, sem fyrstur vakti máls á stofnun félagsins, var framkvæmdarstjóri þess fyrstu árin og í stjórn þess mjög lengi. Stendur minnisvarði Páls á grasflet- inum norðan við íbúðarhúsið og snýr til austurs að veginum, en varði Sigurðar er í skrúðgarðinum sunnan við húsið og horfir að húsinu. Minnisvarðarnir eru brjóstlíkan úr bronsi, á steyptum súl- um, klæddum fægðum steinplötum, og eru frummyndirnar báðar gerðar if Ríkharði Jónssyni, myndskera. Á aðalfundi Ræktunarfélags Norðurlands 1905, var kosin nefnd, sem stóð fyrir fjársöfnun og lét síðan gera brjóstlíkan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.