Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Síða 22

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Síða 22
24 Páls Briems, en nokkrir vinir og dáendur Sigurðar Sigurðs- sonar söfnuðu £é því, er þurfti til að koma upp styttu hans. Akureyrarbær lagði fram kr. 5000.00 til þess að reisa styttu Páls Briems. Mjög er það ánægjulegt að þessara tveggja merku manna hefur verið minnst á svo virðulegan hátt, og kann Ræktun- arfélagið þeim öllum beztu þakkir, er á einhvern hátt liafa stutt þessar framkvæmdir. Afhjúpunin fór frarn þann 5. ágúst sl., að viðstöddum flestum nánustu aðstandendum og fjölmörgum vinum þeirra Páls Briems og Sigurðar Sigurðssonar. IV. Kúabúið. Því miður gengur stöðugt dálítið erfiðlega að koma góðu lagi á kúabúið. Mörgum kúm verður að farga árlega af ýms- um ástæðum og örðugleikum bundið að fylla skörðin. Síð- astliðið sumar fór ég austur í Kelduhverfi og keypti þar kýr og kvígur, sex talsins. Þannig löguð kaup verða vitanlega ætíð eins konar happdrætti. Þótt enn sé lítil reynsla fengin af þessum kaupum, og ennþá hafi enginn stór vinningur komið upp, þá er þó séð, að þau munu að sumu leyti gefa dágóða raun. Læt ég svo útrætt um kúabúið að sinni. V. Framkvœmdir og fjárhagurinn. Framkvæmdirnar liafa mestar orðið á sviði véltækninnar. Árið 1946 voru settar upp mjaltavélar á Galtalæk, sem reynst hafa ágætlega. Þá var og keyptur „Farmal“ traktor og nýr „Jepp“-bíll, í stað þess, sem keyptur var árið áður og var nú seldur. Tilheyrandi traktornum hafa síðan verið keypt ýms áhöld, svo sem: plógur, sláttuvél, kerra, múgavél o. fl. í sambandi við leiguna á eignum Ræktunarfélagsins, fór fram nákvæmt mat á öllu lausafé þess, sem reyndist, að skuld- um frádregnum, um 180 þúsund krónur. Sjóðir og aðrar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.