Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 26
28 viku, og fyrst í ágúst voru komnar góðar gulrætur. Það er gott að geta komið gulrótum snemma í jörðina á vorin. Ýmsum matjurtum var sáð 10. maí úti, spíraði fræið seint, en gaf þó flest dálitla uppskeru, nema maírófur, sem kál- flugan eyðilagði að mestu. Rauðrófur, sem út var plantað eftir mestu kuldana, urðu mjög góðar. Trjágróður 1947. Veturinn 1946—’47 var mikill snjóa- vetur og talinn allharður hér Norðanlands. Þó var ekki eins mikill snjór í grend við Akureyri eins og í sumum sveit- um út með Eyjafirði. Um viku af maí, var að mestu leiti orðið snjólaust í Gróðrarstöðinni. Jörðin kom þíð undan snjónum, svo hægt var þegar að taka til starfa og fljótlega fór ögn að lifna yfir gróðrinum. Ekki var kal á trjám og runnum svo teljandi væri, en sums staðar dálítið brotið eftir snjóþyngslin, sérstaklega brotnuðu illa toppar af grenitrjám í uppeldi. Tré og runnar laufguðust seint og blómstruðu með minna móti og sumt ekki neitt. Vöxtur á plöntum í uppeldi náði þó vel meðallagi í liaust. Græðlingar frá fyrra ári komu vel til, einnig þeir græðl- ingar, sem settir voru í sumar, komust vel á veg. Trjá- og runnaplöntur, voru látnar í burtu, eftir því, sem hægt var, og þær plöntur, sem burt fóru, voru sérstaklega stórar og góðar. Nokkur stór og gömul tré voru tekin burt í sumar, þegar settar voru upp 2 myndastyttur í görðunum, sitthvorumegin við íbúðarhúsið. Orðið var svo áliðið tímans, þegar stytturn- ar voru komnar upp, að ekki var liægt að ganga frá í kring- um þær eins og maður hefði viljað. Blóm. Eftir ástæðum blómstruðu blómaplöntur vel í sunt- ar, þótt allt væri fremur seint. Þó létu vorblómin ekki standa á sér. Þegar snjóinn leysti af þeim í maí, fóru þau fljótt að láta bera á blómknöppum sínum, t. d. prímulur, bergenía,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.