Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 27
29 að ég ekki nefni stjúpurnar, sem komu næstum blómstrandi undan snjónum. Svo var með fleiri blóm. Seint í júlí blómstruðu bóndarósirnar vel og mikið. Sömu- leiðis voru lúpínur alveg með fallegasta móti, blómstr- uðu mikið í öllum regnbogans litum, þá létu ekki stúd- entanellikur sitt eftir liggja að blómstra vel, en það gera þær nú hér næstum á hverju ári, bæði til gleði og gagns. Það var orðið seint þegar sáð var til sumarblómanna, þó náði nokkuð af þeim sæmilegum þroska. Á hverju vori hefur verið hægt að láta í burtu töluvert af smáplöntum úr reitum, bæði blómjurtir og kál og er mikil eftirspurn eftir því, en í vor var það með minna móti, af því svo seint var hægt að sá. Matjurtir. í vor var byrjað að sá gulrótum upp í garði 7. maí, var þá enginn klaki í jörð því til fyrirstöðu, og lánað- ist allt vel með gulræturnar, þær gáfu prýðilega uppskeru. Svo var sáð ýmsum matjurtum aftur út 13.—14. maí. Spír- aði það fræ nokkuð seint, líklega hefur þurr veðrátta átt sinn þátt í því. En þó vorum við búin að ná upp einni sán- ingu af radísum áður en kálflugan fór að gera usla. Rauðrófum var plantað út með mesta móti, og voru þær ágætar, stórar og alveg lausar við trénun. Með kálið gekk ekki allt vel, það kom hver plágan eftir aðra yfir það. Um 1500—1600 kálplöntum var plantað út í fyrstu (en það sem plantað var inn í raðirnar aftur, er ótalið) og voru það allt góðar plöntur. En stuttu eftir að út var plantað, fór að bera á gras- maðki, og gerði hann mikinn skaða í kálinu. Það kom oft fyrir, að plöntur, sem plantað var að kvöldi, voru sundur étnar að morgni. Svo kom kálflugan á margar plöntur ný-plantaðar, og þótt vökvað væri með súblimatvatni, eins og venjulega, fór mikið af plöntunum illa, sérstaklega varð blómkálið hart úti. En það af kálinu, sem eftir stóð, setti sæmilega góða hausa, líka vetrarhvítkál var með fasta, nokkuð stóra hausa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.