Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Page 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Page 30
32 sjálfsögð og óumflýjanleg hin aukna tækni væri fyrir land- búnaðinn. Kunningi minn viðurkenndi þetta allt. Hann kvaðst ekki vera að andmæla tækninni sem illri eða góðri nauðsyn, en þar fyrir gæti hann bæði séð og saknað rómantíkinnar úr landbúnaðinum. Þeirrar margþættu listar og kunnáttu, sem það hefði verið að heyja orrustu, með svo að segja tvær hend- ur tómar, við veðráttuna og óræktina, og þeirrar sigurgleði, er því hefði verið samfara að bera hærri hlut í þeim viðskipt- um. Þetta væri í raun og veru eins og að bera saman allteyð- andi atómhernað og vígfimi víkinga- og riddaratímanna, þegar allt valt á hrevsti og vopnfimi einstaklinganna. Ég reyndi enn að andmæla og þvæla málið, en þá sagði hann mér umbúðalaust, að auðheyrt væri að ég vildi eigi skilja sig. Þetta var satt. Ég var honum fullkomlega sam- mála og vel það. Síðan þetta gerðist, hef ég velt þessu efni nokkuð fyrir mér og árangur þeirra þenkinga eru þeir sundurlausu þættir, er hér eru skráðir. Þessi ritsmíð er vafalaust helzt til hraflkennd og efnið ekki grannskoðað, en þetta er ekki ómerkilegt við- fangsefni og gott til umhugsunar. Sjálfsagt þykja ályktanir mínar ekki allar í góðum samhljómi við ríkjandi lensku og nýsköpunarfimbulfamb, þótt vænta megi, að fleiri og fleiri stigi nú daglega niður til jarðar úr þeim skýjaborgum. Tvœr heimsstefnur. Það kann að þykja djarft ályktað að halda því fram, að allt mannkyn sé undir áhrifum frá tveim- ur megin stefnum, er keppa þar um ítök og völd. Valdsvið þessara stefna virðist þó harla misjafnt, því segja má, að önnur þeirra hafi svo að segja lagt veröldina undir sig með gögnum og gæðum, en hin sé algert olnbogabarn, er lítið fái rönd við reist. Svo misskift er milli þessara stefna að segja má, að önnur sé alkunn og á hvers manns vörum, en hinni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.