Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 33
35 fengið að ráða málum sínum í friði, óáreittar af ágengni og efnishyggju Vesturlanda, sem hvarvetna sækir á og einkis svífst. En eðlileg sjálfsvörn gegn ágengninni er að tileinka sér þau kerfi og iögmál, er hún styðst við — efnishyggjuna —, taka þátt í keppninni um tæknina, auðlindirnar og veraldar- gæðin ög vera þess albúinn að verja fengin réttindi og vinna ný með atómsprengjum, eiturgasi, dauðageislum, eða öðrum gereyðandi drápstækjum, ef þörf krefur. Lokatakmarkið sýnir ef til vill bezt, hversu gerólíkar þess- ar tvær stefnur eru. Sálhyggjan vill þroska andlega hæfileika — sálina, svo hún verði þess megnug að skynja hin duldu rök tilverunnar og þess verðug að samlagast þeirri óumræðilegu orku, fegurð og vísdómi, er gagnsýrir alheiminn. Efnishyggjan hefur það eina takmark, að ná valdi yfir orku þeirri, er í efninu býr, og í krafti þeirrar þekkingar að drotna yfir þeim örsrnáa depli alheimsins, er vér nefnum jörð, dekra við forgengilegan líkama og fullnægja hugsjóna- snauðum vellystingum. Sálhyggjan er hógvær, lilutlaus innsæisstefna, þar sem þroski og fegrun sálarinnar næst aðeins með auknum skiln- ingi og þjálfun einstaklingsins, þar sem hann er sjálfur bæði gerandi og þolandi, Starfið er áhugi einstaklingsins til sál- rænnar þjálfunar, og árangurinn andlegur þroski hans. Efnishyggjan hins vegar er ágeng útþennslustefna, sem nreð ginningum, yfirdrottnun og æsingum notar sér fáfræði og trúgirni fjöldairs undir því yfirskini, að öllum skulu tryggðar, fyrirhafnarlítið, fullar hendur fjár og alls konar unaðssemdir, þótt efndirnar verði oft í litlu samræmi við loforðin, Með vítisvél áróðursins er áferðarfallegum skoðun- um og kenningum þrengt Upp á varnarlausa alþýðuna, með skriffinnsku ög lagáflækjum er hindrað, að nokkurri skyn- samlegri ályktun verði við kornið, og þegar jarðvegurinn er hæfilega undirbúinn, tckur valdið við. 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.