Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 35
37 sjávarútveginn, og er kunnara en að frá þurfi að segja, að sjávarútvegurinn hefur um langt skeið greitt mun hærri laun, heldur en landbúnaðurinn, og þannig dregið til sín vinnuafl sveitanna. Það veldur þó ef til vill meiru hér um, að vegna uppgripanna úr sjónum hafa kaupstaðir þróazt mjög ört með margháttaðan atvinnurekstur, fjölmörg þæg- indi, skóla og skemmtanir. Frá síðari árum mætti nefna margt fleira, sem veitt hefur straumnum í sama farveg, svo sem setuliðsvinnuna og hina gegndarlausu fjárfestingu, sem átt hefur sér stað við sjávarsíðuna, en segja má, að flest sé þetta runnið af sömu rót, og að sjávarútvegurinn og auður hafsins sá sá mikli skýstrokkur, sem undanfarin ár og enn, beint og óbeint, sogar til sín fólkið úr sveitum landsins. Skaðlítið mætti þetta teljast eða alls eigi stórhættulegt, ef fólk það, er þannig tapast sveitunum, hyrfi beint að fiski- veiðum eða framleiðslu verðmætra fiskafurða, en því fer fjarri að svo sé, því í skjóli uppgripaauðsins úr liafinu hefur þróazt í kaupstöðunum margháttað dútl, vafasamar framkvæmdir og milliliðamennska, nytsöm, Iiæpin, óþörf eða jafnvel skaðleg, og verður nokkru nánar vikið að því síðar. Þrátt fyrir pað, þótt nú sé svo komið, að ýmsar greinar sjávarútvegsins séu eigi lengur arðvænlegar fyrir þá, er ábyrgð bera á rekstrinum, eða að áhættan sé að minnsta kosti margfalt meiri heldur en við landbúnaðinn, þá dregur ekki úr útstreyminu úr sveitunum rneðan tiihögunin er sú, að þeir, sem við útveginn vinna eða eittlivað í kringum liann, geta hlotið æfintýraleg laun, oft fyrir örstuttan tíma, þrátt fyrir það, þótt eigendur útgerðarinnar fáist eigi til að reka liana nema á ábyrgð ríkisins. Á hinum vígstöðvunum er sóknin að landbúnaðinum eiginlega stjórnmálalegs eðlis, en það er áróður neytend- anna í kaupstöðunum, er krefjast aukinna afkasta bænda og ódýrari landbúnaðarframleiðslu, samtímis því, sem upp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.