Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 37

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 37
39 legt er að séu veigamikill hluti af fæðu þjöðarinnar, með sem allra lægstu verði. Þessi hugsunarháttur mun meðal annars hafa komið nokk- uð greinilega í Ijós á síðastliðnu ári, meðan reynt var að semja við fulltrúa neytendanna i bæjunum um verð á landbúnaðarvörunum. Þessir fulltrúar munu hafa látið þá skoðun í ljósi, að mæðalafköst bænda væru of lág, og viljað miða verðlagið við meiri afkÖst. Flestum sanngjörnum mönnum, er hugleiða þessi mál hlutdrægnis- og hleypidóma- laust, mun þó virðast, að eigi á annað borð að fara að krefj- ast aukinna afkasta fyrir greidd laun, lægi nær að hefja slíkar aðgerðir annars staðar en hjá bændum. Og áður en kvartað er yfir meðalafköstum bændanna, bæri vel að at- huga og meta, hvort meðlimir annarra stétta og starfsgreina skila, þjóðfélagslega séð, þjóðinni meiru verðmæti fyrir sömu laun. N ú er skipun þessara mála þannig, að bændur taka laun eftir meðalafkóstum. Ekki veit ég, hvort fulltrúar neytend- anna, sem þátt hafa átt í að koma þessari reglu á, hafa gert sér það ljóst, að með þessari skipan hafa þeir kippt þeim grund- velli undan stéttasamtökum bæjanna, er þau þó til þessa hafa þrákelknislega hangið á í hagsmunastreitum sínum, að laun skuli aðeins miðuð við tímann, sem unnið er, án tillits til afkasta. Hér eftir verður þeim mjög örðugt að ganga gegn þeim kröfum, er nú gerast bæði tíðar og háværar, að laun skuli yfirleitt greidd í samræmi við afköst, en ekki tímann, sem liangið er yfir verkinu. Laun þau, sem verðlagning landbúnaðarvara ákveður meðalbóndanum, eru mjög lág, miðað við það kaupgjald, er nú gildir almennt, þegar þess er gætt, að bóndinn er ekki venjulegur, óbreyttur verkamaður, heldUr verður einnig að taka á sig áhættu af atvinnurekstri. Auk þess er vinnu- tími bænda yfirleitt mjög langur, svo að með sama vinnu- tíma mundi hver óbreyttur verkamaður fá miklar greiðslur fyrir yfirvinnu og helgidaga. Að lokum hafa svo laun þau,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.