Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Page 48

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Page 48
50 gögn, en gömul hafa lítið gildi, svo gífurleg hefur röskun hlutfallanna verið síðustu árin, sem sjá má á eftirfarandi tölum: Fólksfjöldi: í bæjum og kaupst. í sýslum og þorpum með yfir 300 íbúa með undir 300 íbú'im 1920 1930 1946 Tala % Tala % . . . 40.445 42.6 54.245 57.3 . . . 59.384 57.3 49.477 45.5 . . . 90.596 68.2 42.154 31.8 Á 26 árum hefur fjölgun fólks í bæjunum og stærri kaup- túnunum nurnið 3/0 hlutum eða orðið nokkru meiri en um helming, en í sveitunum hefur fækkað um ríflega 1 /ö hluta. Hlutfall fólksfjöldans í bæjunr og sveitum hefur á sama tíma breytzt úr 2 : 3 í rösklega 2:1. Athyglisverðar og mjög lærdómsríkar eru niðurstöður Atvinnumálanefndar Reykjavíkur, sem nýlega lrafa verið birtar um atvinnuskiptinguna í höfuðstaðnunr. Þarerutaldir 4400 manns í þjónustu ríkis og bæjar, eða einn af hverjum tólf íbúum höfuðstaðarins, og ætti þá meira en þriðji liver fjölskyldufaðir að vera í opinberri þjónustu, eða að minnsta kosti einn meðlimur þriðju hverrar fjölskyldu. Starfsmenn verzlana eru rúmlega 2600, eða um einn fyrir hverja 20 íbúa bæjarins. Sjómennirnir teljast aðeins 1530, og þar af eru um 350 á verzlunar- og flutningaskipum, og allmargir utanbæjarmenn. Af öllum íbúum höfuðstaðar- ins rnunu því varla meira en 1000 — eitt þúsund — eða tæp 2%, stunda fiskiveiðar, þann atvinnuveg, sem að verulegu leyti er grundvölhir utanríkisverzlunar og athafnalífs vors, en fjöldi þeirra, sem eru í þjónustu ríkis og bæjar í Reykja- vík einni, slagar hátt upp í tölu bænda á öllu landinu. Þá þegna þjóðfélagsins, sem eigi teljast beinir framleið-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.