Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 52
54 áfram, tíu eða tólf ár í viðbót, gegnum menntaskóla og há- skóla. Margir heltast þó úr lestinni eða fara inn á einhver hliðarspor, lenda á skrifstofum og afgreiðslum, fara að verzla, gerast kennarar, blaðamenn eða taka fyrir einhver önnur ólíkamleg störf, og lielzt allt annað en framleiðslustörf. Þeir, sem krafla sig í gegnum háskóla, leggja stund á einhvers konar háfleyg vísindi eða taka embættispróf. Hver er svo árangurinn? Hvernig er afstaða þessara menntamanna til framleiðslunnar, sem greitt hefur kostn- aðinn við allt þeirra langa nám? Hvernig er afstaða þessara manna tii sveitanna og landbúnaðarins? Skilja þeir þýðingu hans fyrir uppeldi, heilbrigði og öryggi þjóðarinnar? Staðreyndirnar svara að nokkru þessum spurningum. Læknarnir eru flestir sérfræðingar og hnappast saman í höfuðborginni, þar senr þeir, sumir hverjir, verða stóreigna- menn á skömmum tíma, en fjölmörg læknahéruð eru lækna- laus langtímunum saman, og við liggur, að afskekktari byggðalög landsins fari í auðn, meðal annars vegna skorts á læknishjálp. Þrátt fyrir hinn rnikla fjölda, er leggur stund á háskóla- nám, er alger þurrð á prestum, svo mörg prestaköll vantar sálusorgara árum saman. Varla held ég að skortur á trúar- hneigð valdi þessu. Líklegra er, að alltof fáa, sem háskóla- nám stunda, fýsi að verða þjónandi prestar í sveitum lands- ins og stunda þar landbúnað samhliða embættisstörfunum. Þessi tvö dænri og svo það, hversu fólk úr ýnris konar framhaldsskólum flykkist til bæjanna og lrnappast þar í alls konar milliliðastörf, ber ekki vott unr, að öll skólagangan ali upp í fólkinu skilning á þörfunr þjóðfélagsins eða glögga tilfinningu fyrir þegnskap og skyldum. Hún virðist ekki einu sinni geta gert því ljóst, að öll þess afkoma og öll vel- ferð þjóðarinnar stendur og fellur nreð franrleiðslunni, og að allur sá lýður, er nú hrúgast sanran í bæjunr og kauptún- um af nauðsyn eða að nauðsynjalausu, á að þjóna henni. Nú er hlutverkunum snúið hreinlega við. Þjónustustéttir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.