Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Síða 55

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Síða 55
57 fjölbreyttar afurðir jurta og dýra og hagnýta þær, og fjöl- margt fleira, sem eigi verður hér talið. Hún var í fáum orð- um sagt listin að búa og lifa í innilegu sambandi við land sitt og fénað. Margt af því, er hér hefur verið talið, er auðvitað þegar gleymt eða hálfgleymt, og er engin ástæða til að harma slíkt, því breytingar hljóta að gerast sí og æ. Sumt er þó enn í fullu gildi og verður svo um liríð, og hið nýja, sem leysir það gamla af hólmi, á líka, ef vel er, að flytja landbúnaðinum ný, fjölþætt, lífræn viðfangsefni og nýja rómantík. Vér skulum vona. að sú kórvilla verði ekki langæ í íslenzk- um landbúnaði, að allt sé hægt og hagkvæmt að vinna með vélum, og að fólk, sem vinnur við landbúnaðinn, þurfi ekki að hafa sæmilega leikni í algengum sveitarstörfum, svo sem að mjólka, sá fræi og áburði, slá og raka, hirða garða með handverkfærum, fóðra og hirða búpening, temja og nota hesta og fjölmargt fleira. I nágrannalöndum vorum eru mörg af þessum störfum talin til íþrótta, og þeir, sem skara frarn úr á þeim vettvangi, heiðraðir eins og afburðamenn í íþróttum eða á öðrum svið- um þjóðfélagsins. Það er mikill og háskalegur barnaskapur að halda, að véltæknin í landbúnaðinum geri leikni við handunnin störf úrelta, því bæði er vélavinnan oft ófull- komin, svo leikni handanna þarf til að fullvinna störfin, og svo eru vélarnar svikular, og gctur því horft til vandræða, sé eigi hægt að grípa til hinna eldri úrræða, ef vélarnar bregðast. Loks eru fullkomin takmörk fyrir því, hve langt er hægt að ganga í notkun vélaaflsins. Þótt vélarnar séu ágætar við frumræktun landsins, samfellda framræslu og fyrstu vinnslu jarðvegsins, getur oft verið óumflýjanlegt og sjálfsagt, að grafa einstaka skurði og lokræsi með handkrafti og nota hesta og áhöld við að ljúka ræktuninni. Sú vélaalda, sem nú í nokkur ár hefur oltið yfir íslenzkan landbúnað, mun af ýmsum ástæðum fara lægjandi. Hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.