Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Síða 60

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Síða 60
02 Rangárvallasýslu 1744, því að hann þykist þess fullviss, að kornyrkja muni ekki svara kostnaði, þótt kornið kynni að ná þroska sunnanlands. Segir hann, að það mundi taka alltof langan tíma, að plægja og sá, svo að bændur fengju engan tíma til að stunda heyskap og fiskveiðar.') Fátt vita menn um tilraunir til kornyrkju framan af 18. öldinni. Eina örugga vitneskjan er um tilraunir Lauritz Gottrups lögmanns á Þingeyrum um 1700. Hafði hann bú- rekstur mikinn og framkvæmdir. Um tilraunir hans til korn- yrkju hef ég ekki séð annað en ummæli Baldvins Einarsson- ar í Ármanni á Alþingi.1) En hann hefur það eftir Jóni Snorrasyni, að vanhirða vinnuhjúa Gottrups hafi valdið því að árangur varð enginn. Líklegt er og að danskur maður, Jón Eirikstrup, er bjó í Brokey vestra um 1730, hafi lagt stund á kornyrkju, og víst er það, að hann var garðyrkju- maður mikill og heppnaðist vel. Þorvaldur Thoroddsen getur þesss) að neðan við túnið í Víðidalstungu séu gamlir garðar, sem munnmæli hermi um, að séu akurstæði Páls lögmanns Vídalíns. Ef rétt er hermt, hefði það átt að vera um sama leyti og Gottrup gerði tilraun- ir sínar á Þingeyrum. En vel má vera, að hér sé málum blandað við síðari tilraunir þar. Þegar kemur franr um miðja 18. öld verður vart almennari áhuga meðal forystumanna landsins um kornyrkju. Árið 1750 skrifar Björn Markússon, pd sýslumaður í Skagafirði, Rentukammerinu í Kaupmannahöfn oð sækir þar um styrk „til þess að reyna, hvort rúgur, bygg, hafrar o. fl. fái ekki vaxið hér á Islandi eins og í öðrum köldum löndum.“ I svari Rentukammersins kemur í ljós efi um, að þetta megi takast, en engu að síður er þó vitnað til skýrslu frá amtmanni, (Pingel), sem sáð hafði korni 1745 og segir samsumars, að gott útlit sé fyrir að það muni heppnast, og hafi hann þó ekki notið aðstoðar nokkurs manns, er til akuryrkju kunni. En úrslit málaleitunar Björns sýslumanns urðu þau, að hann fékk 200 rd. úr konungssjóði til kaupa á nauðsynlegum verk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.