Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 80

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 80
82 beinsjki (osteoporose), en því nafni nefnist venjulega kalk- skortur í beinum fullvaxinna dýra. Ef við höldum fast við nafnið beinkröm hjá ungviðum, verðum við þó að hafa hugfast, að það getur verið um bæði fosfór- og kalkskort að ræða. Fyrstu einkenni beinkramar geta dulist nokkuð lengi (allt að 2—3 mán., í einstaka tilfellum þó aðeins 2 vikur), en úr því koma sjúkdómseinkennin venjulega í ljós, og það á mismunandi hátt, t. d. sem óeðlileg lyst og sleikjur. Sleikjur eru venjulega álitnar af völdum fosfórskorts. Onnur og ótvíræðari sjúkdómseinkenni eru: stífur fótatil- burður, erfiði við að standa á fætur, og oft eru þessi ein- kenni svo áberandi, að ung dýr geta ekki staðið nema stutta stund í einu og leggjast jafnvel eftir að hafa étið aðeins hálft heyfóðrið. Það er eigi sjaldgæft, að lítil eða engin sjúkdómseinkenni sjáist á vorin áður en ungviðunum er sleppt út, en strax og þau koma út sést einkennilega stiklandi, stirt göngu- lag, líkt og hver hreyfing valdi miklum sársauka, oft sést skyndileg helti, án þess að vitað sé um, að slys hafi borið að höndum, og veldur því annaðhvort að beinhimnan springur eða sinar og liðabönd rifna frá tengslum við bein- in (einkum um kjúkulið). Brjóskið á beinendunum flezt út og liðamót verða þá mikil umfangs (tvöföld liðamót). Oft sjást beinhnúðar á samskeytum beins og brjósks rif- beina (Rosenkrans) og svipaðar ójöfnur á samskeytum beina í grindinni, og veldur slíkt í verstu tilfellum burðar- örðugleikum. Ungviði, sem liggja mikið, verða oft nokkuð flatbrjósta, hin sveigjanlegu bein útlimanna breyta oft um eðlilega lög- un, ýmist vegna þunga líkamans og starfsemi vöðva og sina. Stundum sést hryggskekkja, og getur þá hryggurinn verið sveigður annaðhvort upp á við (kyfosis) eða niður á við (lardosis).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.