Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Síða 85

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Síða 85
87 auk þess ber að hafa matargjöfina hóflega, en sem fjölbreytt- asta, og umfram allt að reyna að tryggja sér sem bezt hey- fóður. Ef að þessu er horfið, er ég ekki eins kvíðinn um hreysti kúnna og nú, þótt stefnt verði hröðum umbótaskrefum áfram. Ófrjósemi hjá kúm. Engar skýrslur hef ég séð hér á landi um skaða þann, sem landbúnaðurinn bíður árlega vegna þess, að kúm á bezta aldri er slátrað vegna ófrjósemi. Ekki kæmi mér þó á óvart, þótt hann skipti hundruðum þúsunda króna og jafnvel milljónum. í Danmörku hefur verið safnað skýrslum um þessi mál, og þeim telst svo til, að árlega sé slátrað um 10. hverri kú vegna ófrjósemi, einnar saman, og er það ekki lítill fjöldi þareð Danir eiga um 1,6 millj kúa. Ef líkt væri ástatt hjá okkur, þá mundi láta nærri, að við yrðum að slátra 2800 kúm og kelfdum kvígum árlega vegna ófrjósemi. Ef reiknað er með meðalverðmætum hvers nautgrips upp og ofan 1500 kr., og að kjötverð þeirra sé ekki meira en helmingur þeirrar upphæðar, þá mundi hið árlega tjón nema rúmum 2 milljónum króna. Tölur þessar eru þó aðeins hugmynd, en hitt er víst, að árlegt tjón landbúnaðar- ins af völdum ófrjósemi kúnna er mikið, og einskis má láta ófreistað til þess að draga úr því. Til þess má benda á ýmislegt, t. d. steinefnaskort, bæti- efnaskort, offóðrun o. m. fl., sem bændur sjálfir geta reynt að leiðrétta, en í mjög mörgum tilfellum er nauðsynleg aðstoð faglærðra manna, og á ég þar við dýralækna. Dýralæknar eru sárfáir á landinu, aðeins 6 lærðir dýra- læknar starfa að dýralækningum og skipta með sér störfum í voru stóra og erfiða landi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.