Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Síða 86

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Síða 86
88 í Danmörku eru um 1300 dýralæknar og landið þó aðeins 2/5 af stærð íslands! Þing vort hefur þó nýlega samþykkt lög um fjölgun dýra- lækna, þannig að framvegis skuli vera 9 héraðs-dýralæknar auk yfirdýralæknis. Slík vettlingatök ná vitanlega engri átt, og nýtízku landbúnaður krefst að minnsta kosti eins dýralæknis í hverri sýslu og í sumum jafnvel tveggja. Það er von mín, að þetta lagist brátt. En svo ég snúi mér aftur að ófrjósemi kúnna, þá skal ég nú í stuttu máli reyna að gefa nokkurt yfirlit yfir það flókna vandamál. Við gerum þær kröfur til kúnna, að þær komist í sem hæsta nyt eftir hvern burð. Þegar mjólkurmyndunin nær hámarki sínu, eiga þó kýrnar að beiða aftur helzt eigi síðar en 9—12 vikurn eftir burð, svo lxægt sé þá að koma í þær kálfi á ný, því takmarkið er, að hver kýr beri einu sinni á liverju almanaksári. Ef kýr annað livort ekki beiðir á til- skildunt tíma eftir burð, eða beiðir tvisvar eða oftar upp, grunar okkur, að ekki sé allt með felldu og aðgerða er leitað, kýain er þá a. m. k. um stundarsakir ófrjó. Það er víst óhætt að fullyrða að sumar þeirra kúa, sem eigandinn gefst upp við að fá kálf í að nýju, eru ekki varan- lega ófrjóar, heldur þurfa annað hvort lengri hvíldar en venjulega til þess að ná sér eftir þá áreynslu, sem síðustu mánuðir meðgöngutímans, burðurinn og hin mikla mjólkur- framleiðsla eftir burð eru líkama hennar, eða þarfnast réttra aðgerða, svo sem útskolunar, eggjastokksmeðhöudlunar eða bættrar fóðrunar. Þegar talað er um ófrjósemi kúa, þá sameinast í því hug- taki sumpart tilfelli, þar sem kýrnar, af einni eða annarri ástæðu, hafa orðið varanlega ófrjóar, og sumpart tilfelli, þar sem tímabundnar truflanir liindra að þær fái fang á tilsettum tíma. Ef við eigum að bæta frjósemisskilyrði kúnna hér, verð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.