Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 90

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 90
92 eða alls ekki í fjósi og einkum seinni liluta vetrar, en beiða fljótt eftir að farið er að hleypa þeim út. Nokkrir skilmerkilegir bændur liér í Eyjafirði, sem hafa tekið upp þann sið að láta kýrnar út daglega allan vetur- inn, þegar veður leyfa, tjá mér, að enginn vafi leiki á því, að þær beiða betur en ella; ástæðan til þess er sú, að sólar- ljósið (dagsbirtan) inniheldur geisla, sem verka á viss efni í húð kýrinnar (Ergosterol), breyta þeim (aktivera) í D-bæti- efni, en það eykur not kalks og fosfórs úr fóðrinu og örfar þannig starfsemi eggjastokkanna; ekki er ólíklegt, að hið hreina loft og hreyfingin úti hafi einnig góð áhrif í þá átt. Annars eru dýralæknisaðgerðir við þessum kvillum oft óþakklátt starf, þar eð bændur krefjast skjótra úrbóta. Við stöndum hér andspænis hinu heilbrigða svari líkam- ans við skortinum, að leggja ekki nýjar byrðar á hann (fósturmyndun), ef efnaskortur er fyrir. Eina leiðin til úr- bóta er að bæta og auka fóðurgjöfina og bæta fóðrið upp með steinefnum og bætiefnum. Hér eigum við íslendingar öfundsvert lyf í þorskalýsinu, auk þess verðum við að reyna að gefa kalk og fosfór (sjá greinina um kalk- og fosfórskort). Uppbeiðsli, án nokkurrar vitanlegrar orsakar, eru mjög tíð. Þau stafa oft, eins og áður er sagt, af bólgum í kynfær- unum, en sjálfsagt einnig oft af efnaskorti. Ef holdafar uppbeiðsliskúa er lélegt, er ástæða til þess að ætla, að um skort sé að ræða á eggjahvítuefnum, bætiefnum og jafnvel steinefnum. Ef kýmar eru í góðum holdum, mun þó varla vera um eggjahvítuskort að ræða, en þá ber að athuga stein- efnin og bætiefnin. Steinefnaskortur. Það er sannað, að fosfórskortur einn sanian er oft mikil- væg orsök ófrjósemi í fosfórsnauðum landshlutum. Þá beiða kýrnar iðulega upp og oft óreglulega, stundum liggja þær niðri um stund, stundum láta þær ungum fóstrum eða fæða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.