Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 98

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 98
100 Undir þessum skilyrðum hefur forystuféð haldizt við. Þessu hugarfari á það kannske fyrst og fremst að þakka til- veru sína og vinsældir. Þar sem sauðfé er einungis skoðað sem verzlunarvara, er það löngu horfið veg allrar veraldar. Fyrir íslenzka fjármanninn felst annað aðalgildi hennar í því að vera frábrugðin fjöldanum, sérkennileg persóna í samfélaginu. Hún kryddar hjörðina eins og saltið grautinn. Hver er svo uppruni þessa fjár og eðli sérkenna þess? Islenzka sauðféð í lieild sinni er grein af liinum ævagamla Norðurevrópska stofni, grein, sem varðveitir í sér mörg einkenni feðranna, sem flestallar aðrar ættkvíslir hafa löngu glatað undir margra alda truflun og afskiptum manna og annarlegra staðhátta. Frumstofninn á íslandi hefur án efa orðið til úr samruna ýmissa kynja frá Skandinavíu og Bretlandseyjum, enda hjara enn á báðum þessum stöðum leifar af náskyldu fé, þótt heldur sé nú að þeim tekið að þrengja, sökum sóknar bættra fjárkynja sunnan frá. Um útlit og eiginleika þessara fyrstu kynja á íslandi verður ekkert sagt með vissu, en sjálfsagt hafa þau öll verið áþekk í aðalatriðum og ekki mjög frá- brugðin þeirri almennu gerð, sem hér lifði fram eftir öllum öldum og jafnvel enn í dag. Þó að norræni stofninn, sem íslenzka féð rekur ætt sína til, væri frumstæður, var liann þó kominn langa leið frá villi- fénu forfeðrum sínum. Hinir síðarnefndu, sem lifðu í köldu héruðum Norður-Evrópu og háfjöllum lengra suður, voru mógrákápóttir að lit, hyrntir, háfættir og hold- rýrir, líkt og Múfflonféð er enn í dag. Norræna féð í heild hafði þá þegar tekið miklum breytingum, sem alltaf eru samfara tamningu villtra tegunda, þegar til lengdar lætur. Liturinn, sem er mest áberandi, hafði misst festu. Langflest- ar kindurnar voru hvítar, aðrar svartar, mórauðar eða með sambland þessara liía, ýmist reglulega dreifðum eða í skell- mn, reglulegum eða óreglulegum. Sumar voru kollóttar, aðr-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.