Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Síða 99

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Síða 99
101 ar jafnvel fjölhyrntar. Vaxtarlagið var þunglamalegra, villi- eðlið slæft. Síðan á landnámsöld hefur þróunin þokazt áfram í sörnu átt, þótt liægt hafi farið, því að feður vorir hafa víst fremur lítið gert að því að grípa fram í fyrir náttúrunni áþessusviði. Tilhneigingin er þó greinilega sú, að féð víkur þeim mun lengra frá frumforminu sem skilyrðin eru meir tilbúin eða ónáttúrleg. Mikill meiri hluti fjárins er nú hvítur, fitugjarn .og rólyndur í samanburði við villiféð, því að frá praktísku sjónarmiði hefur alltaf þótt æskilegt að meiri hlutinn væri þannig. Með markvissu úrvali og temprun lífsskilyrða er auðvelt að beina þessari þróun inn á vissar brautir og hraða henni með ýmsum brögðum. Þannig hafa öll hin svonefndu bættu kyn í Evrópu og víðar orðið til. í samanburði við þessi kyn er íslenzka féð næsta frumstætt og einstaklingarnir sundurleitir. Hráefnið hefur enn ekki verið mótað í verulega fast eða föst form. Eðlið er fastheldið, arfgengnin er þrautseig og þrjózkast við að breyta sér. Undarlega lengi skjóta upp kollinunr ein- staklingar, sem bera í sér lítið breytta eiginleika fjarlægra ættliða. I kynstofni, þar sem afbrigðilegum einstaklingum liefur verið útrýmt áratugum og öldum saman, fæðist snögg- lega lamb, sem gæti virzt komið beina leið aftan úr grárri forneskju. Dæmi um slíkar eftirlegukindur er forystuféð. Ef þetta fé er athugað, verður strax ljóst, að það hefur sérstakan, sam- eiginlegan eðlisþátt og, með örfáum undantekningum, sama útlit í stórum dráttum. Nafn sitt f'forysta af forvista) hefur það hlotið vegna þeirrar tilhneigingar, sem sérkennirþað.að fara á undan hjörðinni í rekstrum. Það ryðst fram úr hópn- um, brýzt gegnum torfærur, sem aðrar kindur hverfa frá án atlögu. Það virðist aldrei ánægt í rekstrinum meðan nokkur kind er frámundan. Það er líkt og það sé hnúið áfram af ómótstæðilegu afli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.