Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Síða 100

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Síða 100
Ýmsir vilja Kalla það metnað, og vel má vera að hann eigi hlut í. Keppni er vel þekkt fyrirbæri meðal dýra. — Ef til vill er styggð eitthvað um að kenna. En aðalatriðið er þó sennilega áskapaður, frumstæður lífskraftur, tilhneiging til að ganga hratt og komast sem fyrst að vissu marki, hvað sem það er, gras, vatn eða hvíldarstaður. Torfærur megna ein- ungis að ýta undir þá tilhneigingu, þær espa forystukindina til enn harðari áhlaupa. Afleiðingin er sú að hún gerist vís- vitandi eða óvísvitandi leiðtogi iijarðarinnar, safnið venst á að fylgja henni og haga sér eftir henni, líkt og börn í for- ingjaleik. Athugulir menn hafa þótzt taka eftir því, að hún muni finna til ábyrgðar sinnar, sé meira að segja stolt af foringja- stöðu sinni. Hver vtit? Þessi dugnaður og harka er nátengd öðrum líkamlegum eiginleikum forystufjárins. Forystan er jafnaðarlega holdrýr- asta kindin í hjörðinni, háfætt, kviðdregin, ullarrýr. Fjall- sækin er hún og stygg í haga, að öllu samanlögðu flest það, sem venjulegum kindum telst til ókosta. Sjón og heyrn hef- ur hún næma og að því er virðist mjög skarpa athugunar- gáfu. Jafnframt er hún samkvæmt almanna trú gædd meiri „gáfum“ en almennt gerist með sauðkindur, sem ekki þykja aflögufærar á því sviði. Hvort sem gáfur er rétta orðið, er það víst, að forystan hefur næmari tilfinningu fyrir því, hvernig snúast skuli við ýmsum fyrirbrigðum umheimsins, þannig, að öryggi þeirra og áframhaldandi lífi sé bezt borgið. Þær eru slungnari að bera sig eftir björginni en aðrar kindur, varast betur hættur, gæta betur afkvæmis síns, rata betur í hlé fyrir veðrum, skynja jafnvel nálægð illviðra fyrir- fram. í öllum atriðum eru þær betur útbúnar til að bjargast við örðug lífskjör og hættur umhverfis síns. Með öðrum orðum: Þær eru betur sjálfbjarga en sá ættlið- ur, sem þær hafa fæðzt meðal. Niðurstaðan er nú augljós. í öllum atriðum, sem greina
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.