Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 114

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 114
116 6. Álit allsherjai'nefndar: a. Ketill S. Guðjónsson hafði á hendi framsögu af hálfu nefndarinnar og lagði fram svohljóðandi álit: „Út af bréfi Gísla Kristjánssonar, ritstjóra „Freys“, um að haldin sé héraðssýning í Eyjafirði á komanda vori, vill aðal- fundur B. S. E. taka fram: í fyrsta lagi er svo háttað, að búfjársjúkdómar herja hérað- ið og skifta því í svæði, sem ekki má flytja skepnur á milli. í öðru lagi eru sýningar, eins og sú, sem hér er hugsað fyr- ir, mjög fjárfrekar, bæði um stofnkostnað og rekstursfé. Af þessum ástæðum og fleirum, sem ekki verða hér rædd- ar, lítur fundurinn svo á, að ekki sé unnt eins og sakir standa, að leggja þessu máli lið eða koma því í framkvæmd." Var þetta samþykkt í einu hljóði. b. Út af erindi Stefáns Stefánssonar, um fóðurbætiskaup og ýmsar aðgerðir í þeim málum, lagði nefndin fram álit, sem var rætt að nokkru og að síðustu samþykkti fundurinn ályktunina með nokkrum breytingum, með öllum greidd- um atkvæðum. Er það svohljóðandi: „Út af umræðum um fóðurbæti og fóðurbætiskaup, er vísað var til allsherjarnefndar, vill nefndin lýsa því yfir, að hún telur núverandi ástand þessara mála óviðunandi og tel- ur að mikilla úrbóta sé þörf.“ „Aðalfundur B. S. E. samþykkir: 1. Að óska eftir að K. E. A., annað hvort eitt fyrir sig eða í sambandi við önnur kaupfélög, hafi sérstakan trúnaðar- mann við innkaup á síldar- og fiskimjöldi því, sem það kaupir til skepnufóðurs. Ennfremur að það reyni að tryggja innflutning þeirra fóðurtegunda, sem taldar eru nauðsyn- legar með síldar- og fiskimjöli, til þess að fá sem bezta fóður- blöndu. 2. Að fara þess á leit við Atvinnudeild Háskólans, að hún taki til rannsóknar, hvernig síldarmjöl þarf að vera framleitt svo að það sé gott og lystugt fóður, og að hún beiti sér fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.